Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 30

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 30
222 5-ÁRA ÁÆTLUNIN tRjettur er einmitt fátækt, eymd og menningarleysi hins vinn- andi lýðs annarsvegar og einokun hinnar fámennu yf- irstéttar á auðæfum og menningu hinsvegar. Þó hefir hið kapitalistiska þjóðskipulag vegna hinna marg- brotnu framleiðslutækja, orðið að veita verkalýðnum, sem með þau fara, hi'na allra nauðsynlegustu undir- stöðumenntun. Á uppgangstímabili kapitalismans virt- ist svo, sem myndi þessi alþýðumenntun ná stöðugt meiri fullkomnun, en nú er svo komið, í öllum kapital- istiskum löndum, að henni er tekið að hnigna stórum, því kapitalisminn hefir ekki lengur ráð á slíkum »ó- þarfa«, sérstaklega þar sem miljónir faglærðra verka- manna ganga nú atvinnulausir. Kapitalistar óttast líka, að jafnvel þessi litla menntun verkalýðsins geti orðið þeim hættuleg. En hin kapitalistiska yfirstétt hefur heldur ekki náð neinni verulegri menningu, jafnvel ekki í samanburði við menningu miðalda og fornaldar. Heldur hefir menningarleysi fjöldans og sníkjudýrslíf yfirstéttar- innar hindrað menningarþróunina. Og lögmál hins kapitalistiska framleiðsluskipulags eykur stöðugt erfið- leika arðránsins, og rífur þannig hinn efnalega grund- völl undan þessari menningu hinnar fámennu yfirstétt- ar. Kapitalistarnir sjálfir hafa beinlínis ekki tíma til að helga sig menningu og menntun, vegna hinnar sí- vaxandi samkeppni og erfiðleikanna við að halda verkalýðnum niðri. Það er því ekki að undra, að sífellt heyrast háværar, óttaslegnar raddir meðal borgaranna sjálfra um menningarleysi kapitalismans. Hin eina mögulega leið út úr ógöngum þeim, sem menning mannlcynsins er Jcomin í, er: að brjóta niður mótsetningu þá, sem hið borgaralega þjóðfélag bygg- ist á, sem sé stéttamótsetninguna og að lyfta fjöldmi- um upp úr réttleysi og menningarleysi þvi, sem hann hingað til hefir verið sokkinn í, fyrst upp á hið hæsta stig, sem menning og menntun borgaranna hefir náð,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.