Réttur


Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1971, Blaðsíða 5
•immmim Kísilgúrverksmiðjan við Mývatn, sem Halldór Laxness hefur réttilega kallað „efnabræðsluhelvítið á vatnsbakkanum". VIRÐINGARLEYSI VALDHAFA Virðingarleysi ýmissa stjórnmálamanna gagnvart náttúruverndaraðgerðum, birtist okkur m.a. í þjóðgarðshneykslinu á Þingvöll- um, þar sem úthlutað hefur verið skikum til nokkurra útvalinna innan þjóðgarðsins, í stað þess að færa hann út og koma í veg fyrir sumarbústaðafarganið á bökkum vatnsins. Þrátt fyrir náttúruverndarlögin frá 1956 hafa verið unnin mörg óhæfuverk síðustu 15 árin með fulltingi sjálfs Alþingis og ríkis- stjórnar, og ber þar hæst Kísilgúrverksmiðj- una við Mývatn og flúorspúandi álverið í Straumsvík. Tilkoma þessara mannvirkja, sem að hluta eða öllu leyti eru í eigu útlend- inga, veldur í senn pólitískum þáttaskilum í atvinnusögu á Islandi, og um leið hafa skap- azt ný viðhorf í umhverfismálum okkar. VERKEFNIN SEM BÍÐA Við stöndum nú samtímis frammi fyrir margbrotnum verkefnum. Við þurfum að vinna upp það fjölmarga, sem vanrækt hefur verið í félagslegri og menningarlegri nátt- úruvernd í landinu. Þar til heyrir friðlýsing margra staða og svæða, stofnun þjóðgarða og útivistarsvæða fyrir almenning. Við þurf- um að efla alhliða vísindarannsóknir á nátt- úru lands og sjávar, ekki sízt á sviði vist- fræði, og verja til þeirra umtalsverðu fjár- magni. Við þurfum að beita okkur af alefli að hagrænni náttúruvernd með því að stöðva jarðvegs- og gróðureyðingu í landinu og rán- yrkju á nytjadýrum hafsins yfir öllu íslenzka landgrunninu. Og við þurfum síðast en ekki sízt að koma í veg fyrir, að Island verði vettvangur fyrir mengunariðnað, erlendan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.