Réttur


Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 60

Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 60
Teng-Hsiao-ping andi. Og þeim hefur, eins og Chou nýlega sagði, „tekist að tryggja þjóðinni brýnustu þarfir hennar: fæði og klæði,” — og það er afrek, sem engri 2nnirri landbúnaðarþjóð heims, þar sem ofsetin eru lönd, hefur tekist." Og „Time" bætir v’ð: „Nauðsynjar, eins og fæði, lyf og húsnæði, kosta þar svo að segja ekkert og — heimurinn utan Kína getur öfundað þá af því— hafa ekki hækkað í verði í 20 ár." Um framtíðina segir svo „Time": „Þegar Chou-En-lai lítur til framtíðarinn- ar, út yfir Kína Maós, heitir hann því að fyrir lok aldarinnar skuli „framfarirnar í landbúnaði, iðnaði, þjóðvörnum, vísindum og tækni" koma landi hans „í fremstu röð landa í heiminum." Þegar litið er á þá óraleið, sem Kína hefur gengið á fyrsta aldarfjórðungi undir stjórn kommúnista, þá getur enginn borið brigður á möguleika Kína til þess að ná því takmarki, er Chou setur því." Þegar andstæðingar Kína leggja þennan dóm á, því skyldu þá sósíalistar efast um framtíð Kína á braut sósíalismans? KÍNA — SOVÉTRÍKIN Það er hvorki kreppa í Kína né Sovétríkj- unum. Stöðugar framfarir í efnahagsmálum beggja ríkja einkenna hin sósíalistíska grund- völl efnahagslífsins. Arið 1975 verður síðasta ár níundu fimm- áraáætlunar Sovétríkjanna. Þing Sovétríkj- anna kom saman í desember að vanda til að athuga m.a. hvernig áætlanir hefðu staðist á árinu 1974. Og þær höfðu yfirleitt staðist vel: Iðnaðarframleiðslan óx um 8%, en áætl- unin gerði ráð fyrir 6,8%. Það var mesti vöxtur á skeiði þessarar fimm ára áætlunar. Landbúnaðurinn gekk vel þrátt fyrir erfið veðurskilyrði. Kornframleiðslan varð 195,5 miljónir smálesta, hin næstmesta í sögu lands- ins. Heildarframleiðsla landbúnaðarafurða er 1 5 % meiri á skeiði þessarar fimmáraáætlun- ar það sem af er en hinnar síðustu. Á þessum fjórum árum fimmáraáætlun- arinnar hafa 45 miljónir sovétborgara fengið nýjar íbúðir. A sama tíma hækkuðu raun- veruleg laun verkamanna og starfsmanna um 15%. Laun samyrkjubænda hækkuðu um 22%. — Raunveruleg tekjuhækkun á mann varð tæp 19 %• Borgarablöðin gera mikið úr því að á síðasta ári hafi Sovétríkin farið fram úr Bandaríkjunum hvað olíuframleiðslu snertir. Minna er gert úr hinu að Sovétríkin drógu úr framlögum til herbúnaðar einmitt á sama tíma sem yfirdrottnarar Atlandshafsbanda- lagsins reyna að pína smáríki þess, sem vilja draga úr hernaðarútgjöldum (sbr. Dan- 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.