Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 69
GILS GUÐMUNDSSON: Úr gömlum Rétti Tímaritið „Rettur“ hóf göngu sína í desember 1915, á tímum heimsstyrjaldar- innar fyrri. Hann var í upphafi málgagn nokkurra þeirra manna, sem róttækastir voru meðal þingeyskrar félagsmálahreyfingar. Aðalútgefandi og ábyrgðarmaður var Þórólfur Sigurðsson í Baldursheimi, en með honum sátu í ritnefnd Benedikt Jónsson frá Auðnum, Jónas Jónsson frá Hriflu, Benedikt Björnsson skólastjóri á Húsavík, Páll Jónsson kennari á Hvanneyri og Biarni Ásgeirsson, síðar þing- maður og ráðherra. „Réttur“ var frá upphafi einkenndur sem „tímarit um félagsmál og mannrétt- indi“. Á titilsíðu stóðu þessi einkunnar- orð: „Vér biðjum eigi um neinar náðar- veitingar eða sérréttindi, en vér heimtum réttlæti, eigi aðeins lagalegt, heldur nátt- úrulegt réttlæti.“ Þórólfur Sigurðsson segir í ávarpsorð- um sínum í fyrsta hefti „Réttar“, að þrjár séu þær skipulagsreglur, sem fullnægi best þeirri kröfu um „náttúrulegt rétt- læti“, sem tímaritið berjist fyrir. Þær séu þessar: Jafnaðarmennskan (sósíalismi), Georgisminn og samvinnustefnan. Pór- ólfur Sigurðsson var ritstjóri „Réttar“ til ársloka 1925, en frá og með árinu 1926 varð Einar Olgeirsson eigandi og ritstjóri tímaritsins. Hér á eftir verða, til fróðleiks og upp- rifjunar, birt nokkur ritgerðabrot úr gömlum „Rétti“. Þórólfur Sigurðsson: „Réttur“ „Réttur“ á að tákna réttlætishugsjón- ina; hann á að leita að henni í smáu sem stóru, svo langt sem andlegir kraftar hans ná til annara þjóða. Hann á að útskýra hana fyrir lesendunum og hafa hana fyrir mælikvarða í öllum málum. Það er enn- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.