Morgunblaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 52
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn SKRÚÐ- GÖNGUR ERU SNILLD! MATURINN ER TILBÚINN! ÞÁ VERÐUR ÞÚ ALDREI STÓR! VERÐ EKKI STÓR? ÉG HÉLT AÐ MAÐUR YRÐI BARA STÓR AF ÞVÍ AÐ EIGA AFMÆLI!?! ER EKKI SVANGUR ...OG NÚ DÖMUR MÍNAR OG HERRAR ÆTLA ÉG AÐ KYNNA FYRIR YKKUR SÉRFRÆÐING Í SLAGSMÁLUM... ...VERÐUGAN ANDSTÆÐING MINN OG EIGINKONU, HELGU! ÉG HEF ÁHYGGJUR AF JÓLASVEININUM. HVÍ FÆR HANN AÐ VERA DÓMARI? HVER SKIPAÐI HANN SEM ALSHERJAR MÆLIKVARÐA Á ÞAÐ HVER HAGARSÉR VEL OG HVER ILLA? HVERNIG GET ÉG VITAÐ AÐ HANN ER HLUTLÆGUR? HVERNIG GET ÉG VERIÐ VISS UM AÐ HONUM SÉ TREYSTANDI? ÞÚ ERT AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF ÞESSU MEÐ EÐLUNA, ER ÞAÐ EKKI? ÞETTA VAR BARA TÍMABUNDIN STURLUN! ÞEIR HÖFNUÐU BEIÐNI OKKAR UM TRYGGINGAR, EINA FERÐINA ENN. SAGT ER AÐ ÞESSI MAÐUR SJÁI FRAM Í TÍMANN NEI, ÉG TRÚI EKKI Á SVOLEIÐIS ...OG HVAÐ EF HANN SPÁIR EINHVERJU SLÆMU? SVONA NÚ, EKKI LÁTA SVONA ÆTLARÐU AÐ LÁTA HANN SPÁ FYRIR ÞÉR? NÚ ER TÆKIFÆRI TIL AÐ SLEPPA FRÁ KRAVEN HJÁLP, ÉG RANN! M.J., ÉG BJARGA ÞÉR! ÉG HELD NÚ SÍÐUR! Dagbók Í dag er laugardagur 8. júlí, 189. dagur ársins 2006 Víkverji fór á dög-unum á stúfana að leita að sínum uppá- haldsrakspíra. Eftir að hafa þrætt helstu snyrtivöruverslanir bæjarins getur Vík- verji ekki annað sagt en að úrval snyrtivara fyrir herra sé allfá- tæklegt hér á landi. Rakspírinn sem Víkverji heldur svo mikið upp á kemur úr smiðju Paco Rabane. Þykja ilmir Rabane al- gjörlega sjálfsagðir í ilmvatnsverslunum Evrópu, hvað þá þegar komið er sunnar í álfuna. Enda eru ilmirnir frá Paco Rab- ane einstaklega skemmtilegir. Held- ur Víkverji mest upp á ilmina XS Black, sem er léttur, sætur og sum- arlegur, og Ultraviolet sem er þyngri, kryddaðri, karlmannlegri og vetrarlegri. Íslendingar fara alveg á mis við galdra Paco Rabane, því hann er hvergi seldur hérlendis. Ekki er nóg með að Paco Rabane fáist ekki, heldur er úrvalið af herra- snyrtivörum í flestum verslunum mjög takmarkað. Víkverji heimsótti helstu fegrunarvörubúðirnar á Laugaveginum og í Kringlunni og fengu herravörur sjaldan meira en nokkrar litl- ar hillur þar sem finna mátti fátæklegt úrval af rakspírum, raksáp- um og kremum. Eftir ítarlegar sam- anburðarrannsóknir virðist Víkverja að skemmtilegast sé fyrir herra að kaupa sér snyrtivörur í verslun Lyfja og heilsu í Kringlunni, en þar er dágóður skiki versl- unarinnar lagður und- ir ýmsar tegundir af snyrtivörum sem sérstaklega eru ætlaðar karl- mönnum og líka allsæmilegt úrval af rakspírum. x x x Verðið á snyrtivörum hér á landi ersvo efni í annan pistil. Sem dæmi var móðir Víkverja í fínni búð í Lundúnum fyrir skemmstu og keypti þar nokkrar tegundir af hár- sápu og næringu úr smiðju Redken. Þegar hún svo ætlaði að kaupa sömu tegundir hér á landi brá henni í brún, því verðið var allt frá því að vera fimmfalt og upp í tífalt hærra. Fyrr má nú okra á sjampói! Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Myndlist | Rósa Sigrún Jónsdóttir hefur sett upp listaverkið „Túnin heima“ við Þorgeirskirkju í Ljósavatnshreppi í Þingeyjarsveit. Verkið er byggt á vanga- veltum um samband guðs, manns og lands en hægt verður að skoða verkið til 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar um tilurð þess og feril Rósu er að finna í Þor- geirskirkju sem er opin alla daga yfir sumarmánuðina milli kl. 10 og 17. Listaverkið „Túnin heima“ MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. (Gal. 6, 10.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.