Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 51 Kjólar við buxur Kjólar í brúðkaupið Kjólar í veisluna Kjólar í vinnuna Allir kjólar á kr. 3.990 Laugavegi 54 sími 552 5201 Kjólasprengja í Flash                                                           !                  !                          # $     Lada sport kemur fram í dag kl.17 í Plötubúð Smekkleysu við Klapparstíg. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð The Reykjavík Grapevine og Smekkleysu. Ókeypis er á tónleikana. Seinna í kvöld mun hljómsveitin svo leika ásamt Miri og Bertel! á Café Amsterdam. Seinni tónleikarn- ir hefjast kl. 21.30 og kostar 500 kr. inn. Lada Sport hefur nýverið lokið upptökum á annarri þröngskífunni og styttist í að fyrsta lagið af skíf- unni, „Love Donors,“ hljómi á öldum ljósvakans. Miri er hljómsveit frá Seyðisfirði og var stofnuð á listahá- tíðinni L.Ung.A. 2003. Hljómsveitin sendi fyrr á árinu frá sér þröngskíf- una „Fallegt þorp“ sem Curver hjálpaði til við að taka upp á Seyð- isfirði í fyrrasumar. Bertel! er ung og efnileg hljómsveit af höfuðborg- arsvæðinu. Ný plata með henni er væntanleg á Studigital innan skamms. Fólk folk@mbl.is Í kvöld spilar „grindcore“ hljóm-sveitin He Who Corrupts frá Chi- cago á Bar 11. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir smekklegan klæðaburð en meðlimirnir spila iðulega í jakkafötum og eru allar plötur þeirra þar að auki tengdar á einhvern hátt kapítalisma eða viðskiptum. Þannig heitir nýjasta plata sveitarinnar Microeconomics. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og ís- lensku sveitirnar Momentum og Plas- tic Gods hita upp. Momentum er búin að stimpla sig inn sem ein fremsta þungarokkshljómsveit landsins en Plastic Gods eru nýliðar sem eiga eftir ad vekja athygli með „drone-sludge“ bræðingi sínum. Aðgangseyrir er 800 kr og aldurs- takmark 20 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ COLIN FARRELL JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Sími - 551 9000 S.U.S XFM 91.9 eeeee H.J. Mbl 3,75 af 4 Ó.T. Rás 2 A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6 og 8 Silent Hill kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára The Da Vinci Code kl. 5 og 10 B.i. 14 ára Click kl. 5.50, 8 og 10.10 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Útvarp einsog þú hefur aldr ei upplifað þa ð áður Frábær gamanmynd með íslandsvininum John C. Reilly sem sló svo eftirminnilega í gegn í Þjóðleikhúsinu. FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS Sýnd kl. 4, 6 og 8 HÖRKU SPEN- NUMYND Í ANDA JAMES BOND ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA eee “Látið ykkur líða vel, fylgist með Douglas, njótið gæða framleiðslunnar og vel upp byggðar og linnulausrar spennunnar” S.V - MBL eee „Með þeim betri glæpamyndum sem sést hafa í ágætan tíma“ Tommi - kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.