Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 27
mínútur. Bætið skornu spínatinu út í og látið malla í tvær mínútur. Bætið þá madras curry paste og garam ma- sala út í og látið malla í mínútu. Bætið rjóma og jógúrt út í. Setjið pottlokið á og sjóðið í fimm mínútur á meðalhita. Að lokum er mozzarella-ostinum bætt út í. Slökkt undir pottinum, en pottlokið látið vera á næstu fimm mínúturnar. Grænmetisréttur 3 msk. korn- eða grænmetisolía 2 laukar, smátt skornir 1 lítill engiferbiti, smátt saxaður 5 hvítlauksrif, smátt skorin 1 msk. kúmen- eða sinnepsfræ 4 msk. kókosmjöl 1 tsk. túrmerik 1 bolli rjómi 2 bollar jógúrt 2 græn eða rauð chili 1½–2 kg blandað grænmeti 1 msk. tómatpuré 1 bolli vatn Hitið olíuna í potti og stráið sinn- epsfræjum eða kúmeni í olíuna. Þeg- ar þau byrja að skoppa er túrmeriki stráð yfir. Því næst er lauk, engifer og hvítlauk bætt út í. Steikt á háum hita þar til laukurinn er orðinn gul- brúnn og chili bætt út í. Hrært vel í. Tómatpuré bætt út í. Látið malla í eina mínútu og því næst er kókos- mjölinu bætt við. Látið malla í mín- útu. Frosnu grænmeti hellt út í. Hrært vel í og látið malla í fimm mín- útur. Að lokum er rjóma, jógúrt og vatni bætt við. Þegar sósan fer að sjóða má krydda með salti og garam masala eftir smekk. Setjið pottlokið á og látið malla í 5–7 mín. Djúpsteiktar kartöflubollur 1 kg kartöflur 2 laukar, smátt skornir 1 knippi kóríanderlauf 1 lítill engiferbiti, smátt skorinn 2 græn chili, smátt skorin ½ kg Besan, einnig kallað Gram Flour (fæst í Sælkerabúðinni, Filipps- eyjum og Heilsuhúsinu) salt safi úr einni sítrónu 1 ltr olía Sjóðið kartöflurnar, afhýðið og maukið. Bætið smátt skornum laukn- um, kóríanderlaufum, hvítlauk, chili, salti og safa úr einni sítrónu út í. Mót- ið litlar bollur með höndunum. Bland- ið vatni og Besan saman og kryddið með smásalti. Rúllið bollunum upp úr þessu og djúpsteikið þær síðan í olíu- nni. Græn gúrkusósa 2 græn chili 1 gúrka 1 stór laukur 2 bollar jógúrt 1 knippi kóríanderlauf ½ tsk. túrmerik ½ tsk. kúmen- eða sinnepsfræ 1–2 tsk. salt 2 msk. olía Skerið niður chili, gúrku, lauk og kóríander og maukið í matvinnsluvél. Hrærið þessu saman og bætið við jógúrt og salti. Hitið olíu í potti og bætið kúmen- eða sinnepsfræjunum út í þegar olían er orðin mjög heit. Þegar fræin fara að skoppa í olíunni er túrmerikinu bætt út í. Tekið af hit- anum og hellt í maukið. Hrært vel saman. Tómatsalat 6 tómatar, smátt skornir 2 laukar, smátt skornir 1 bolli jógúrt 1 tsk. sinneps- eða kúmenfræ ½ tsk. túrmerik ¼ tsk. chiliduft ½ tsk. salt ½ tsk. sykur 2 msk. olía Blandið saman tómötum, lauk, jóg- úrt, chilidufti, salti og sykri. Hitið olí- una í potti og bætið sinneps- eða kú- menfræjum út í og síðan túrmerikinu þegar fræin fara að skoppa til í olíu- nni. Takið pottinn af hitanum. Hellið þessu yfir salatið og hrærið vel í. Púrí 1 bolli hveiti 1 bolli heilhveiti 1 tsk. salt 1 msk. olía vatn Sigtið hveiti og heilhveiti í skál og blandið salti, olíu og hæfilega miklu vatni saman við svo deigið verði hart áferðar. Skiptið síðan deiginu í 15 til 20 hluta og breiðið út. Djúpsteikið púríin á báðum hliðum í heitri olíu. Morgunblaðið/Kristinn MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 27 Valdemar Guðmundsson varlengi yfirfangavörður á Skólavörðustíg 9. Séra Hjálmar Jónsson rifjar upp að hann hafi verið „vel hagmæltur og afar skemmtilegur maður“. Og bætir við: „Ég vann hjá honum í tugthúsinu á námsárunum. Dag einn undir hádegi var ég að sjóða kjötsúpu fyrir 25 manns, fanga og fangaverði. Valdemari fannst vera dauft yfir yrkingum og tautaði: Matsveinninn í miklum vanda millirímið dreif á kaf. Pottinn lét á stuðlum standa sladdaði í með höfuðstaf. Hjálmar tekur fram að þarna hafi sér fundist í lagi að láta „l“ þjóna sem tannhljóð! Gaman væri ef fleiri gætu bent á vísur af þessu tagi, þar sem „sl“ stuðlar á móti „st“ og eins um „sn“ sem stuðul á móti „st“. Bjarni Valtýr Guðjónsson og Helgi Ásgeirsson eru fastagestir á Tíu dropum á Laugavegi og færðu staðnum „Dropaljóð“ í jólakorti, sem gestir staðarins geta lesið uppi í hillu. Enn til dropa mætir mannfólkið, mjög vill iðka þennan góða sið. Reifar málin rekka og frúarval, reyndir byrja morgunhjal. Þá af kaffi bollinn fyllist brátt, beinist hugur manna í sólarátt. Rúnstykkið á reiðum höndum þar, raðir mynda nýju pönnsurnar. Teljum við að tíminn líði fljótt, títt á staðinn verður gleði sótt. Endurtaka áfram þetta má, ætlum við það reynist heillaspá. VÍSNAHORNIÐ Af kaffi og fangaverði pebl@mbl.is Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is NÁMSRÁÐGJAFAR verða á staðnum á fimmtudeginum 4.1 og á mánudeginum 8.1 frá 16.00-19.00. DEILDASTJÓRAR verða við á mánudeginum frá 17.00-18.00. Menntaskólinn við Hamrahlíð 595 5200, www.mh.is Einnig er í boði yndislestur – það er ÍSL322, ÍSL422 og ENS422, það er ekki inni í töflu. Athugið að ÞJÓ 163/263/363 er kennt saman. Hægt er að velja LAN103 og SAG203 saman. Það verður kennt í dreifmennt í staðbundnum lotum. EÐL103 VRE-23 HEI103 KAJ- ÍSL403 GUL-15 ÍTA203 JOG-41 NÁT123 JOV-25 STÆ503 NN FRA203 ALA-33 JAR203 PAL- SPÆ203 ASI-41 SAG3E36 GAS STÆ103 HEJ-13 ÞÝS203 BEH-14 EFN103 JOV-25 ÍTA503 JOG-41 NÁT133 VRE-23 SÁL203 HAF-20 SAG2636 RUN- STÆ403 NN-12 FRA403 GEL-33 ÍSL503 SIS-15 NÁT113 PAL- SPÆ403 ASI-41 ÞÝS403 GUM-14 STÆ203 HEJ-13 16.45- 17.45 17.55- 18.55 19.10- 20.10 EFN103 JOV-25 ÍTA503 JOG-41 NÁT133 VRE-23 SÁL203 HAF-20 STÆ403 NN-12 SAG2636 RUN- FRA403 GEL-33 ÍSL503 SIS-15 NÁT113 PAL- SPÆ403 ASI-41 STÆ203 HEJ-13 ÞÝS403 GUM-14 EÐL103 VRE-23 HEI103 KAJ- ÍSL403 GUL-15 ÍTA203 JOG-41 NÁT123 JOV-25 STÆ503 NN - FRA203 ALA-33 JAR203 PAL-18 SPÆ203 ASI-41 SAG3E36 GAS STÆ103 HEJ-13 ÞÝS203 BEH-14 DAN203-38 FÉL 103 AÐA-36 FRA503 SAN-33 SÁL103 HAF-20 ÞJÓ163 ÞOK-38 ÞJÓ263 ÞOK-38 ÞJÓ363 ÞOK-38 FÉL203 AÐA-36 ÍSL3O3 GAS-16 LAN103 ÞOS-28 LÍF203 SIH- SAG203 ÞOS-28 ENS203 45 ENS503 31 FÉL233 ADA-20 ÞJÓ203 ÞOK-36 ÞÝS503 VAB-14 FÉL3036 SKA-20 ÍSL203 BÓL-16 LÍF1036 SIH- MYN153 IÐU-47 SPÆ5136 NN-41 DAN203--38 FÉL 103 AÐA-36 FRA503 SAN-33 SÁL103 HAF-20 ÞJÓ163 ÞOK-38 ÞJÓ263 ÞOK-38 ÞJÓ363 ÞOK-38 FÉL203 AÐA36 ÍSL3O3 GAS-16 LAN103 ÞOS-28 LÍF203 SIH-26 SAG203 ÞOS-28 ENS203 45 ENS503 31 FÉL233 AÐA-20 ÞJÓ203 ÞOK-36 ÞÝS503 VAB-14 FÉL3036 SKA-20 ÍSL203 BÓL-16 LÍF1036 SIH- MYN153 IÐU-48 SPÆ5136 NN-41 20.15- 21.15 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur FimmtudagurTími Öldungadeild MH vorönn 2007 Innritun í Öldungadeild fer fram 4. og 5. janúar og 8. janúar 2007. Símainnritun verður frá 9.00-12.00 í síma 595 5207. Innritun í MH frá 15.00-19.00. Einnig er hægt að skrá sig vefrænt á www.mh.is, sjá nánar undir Öldungadeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.