Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Konur á öllum aldri - fullt starf/hlutastarf Opnum nýja Ultratone stöð í Faxafeni - okkur vantar starfsfólk í janúar. Ultratone eru tæki sem senda rafskilaboð til að örva svæði á líkamanum til grenningar og styrkingar. Sjá heimasíðu www.ultratone.is Ef þú hefur áhuga sendu upplýsingar um þig til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar:,, Ultratone - 19400 ’’ fyrir 10. janúar nk. Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Húsnæði óskast Félagsmálaráðuneytið fyrir hönd Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík óskar eftir að taka húsnæði á leigu frá 1. febrúar 2007 til 31. janúar 2008. Húsnæðið þarf að vera með12-14 herbergjum, góðri eldunaraðstöðu, sameiginlegri stofu og góðri þvottaaðstöðu. Æskileg staðsetning er í miðbæ, vesturbæ eða austurbæ Reykjavíkur. Upplýsingar um húsnæði og leiguverð óskast sendar til Félagsmálaráðuneytis, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík fyrir 15. janúar nk. Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Okkar árvissa flugukastkennsla í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst 7. jan. kl. 20.00. Kennt verður 7., 14., 21. og 28. janúar. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inni- skóm. Verð 8.500 kr. en 7.500 kr. til félags- manna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga hefst 15. janúar 2007. Kennt verður 15. janúar-24. janúar 2007, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, kl. 09:00-16:00. Próf verður 3. og 5. febrúar 2007. Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum um fjöleignarhús og reglu- gerð um leyfi til að gera eignaskipta- yfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Íslands, Dunhaga 5, 107 Re- ykjavík, sími 525 4444, í síðasta lagi mánudaginn 8. janúar 2007. Námskeiðsgjald er kr. 95.000 og prófgjald kr. 31.000. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 9. janúar 2007 kl. 11:00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Miðnes 1 (213-9183), Skagaströnd, þingl. eig. Rósa Björg Högnadóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Landsbanki Íslands hf. Ytri-Þóreyjarnúpur (144484), Húnaþingi vestra, þingl. eignarhl. Þór- eyjar ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Litla-Hlíð (144623), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jóhanna Erla Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. Brúarhlíð (145354), Húnavatnshreppi, þingl. eig. Þór Sævarsson og Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Ríkisútvarpið. Tjarnarkot (144160), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ingunn Ingvarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Dagsbrún hf., Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf. Árnes (144116), Húnaþingi vestra þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðarbeiðendur Ingunn Reynisdóttir, Íbúðalánasjóður og sýslumað- urinn á Blönduósi. Sunnuvegur 8 (213-9038), Skagaströnd, þingl. eig. Ragnar Haukur Högnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. M/b Sif HU-39, skipaskrnr. 0711, nú staðs. í Hvammstangahöfn, þingl. eig. Haraldur Friðrik ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 4. janúar 2007 Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 9, fnr. 212-6695, Suðureyri, þingl. eig. Hallgrímur Guð- steinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Bakkavegur 4, fnr. 211-9194, Ísafirði, þingl. eig. Guðdís Sæunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Brimnesvegur 14, fnr. 212-6343, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Guðrún Filippía Kristjánsdóttir og Anthony Craig Wales, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Fjarðargata 35, fnr. 212-5521, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sig- urðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðendur Ísa- fjarðarbær og Tryggingamiðstöðin hf. Hlíðarvegur 33, fnr. 211-9865, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Samúelsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7. Sundstræti 45, fnr. 212-0614, Ísafirði, þingl. eig. Aðlögun ehf., gerðar- beiðandi Ísafjarðarbær. Túngata 2, fnr. 212-6841, Suðureyri, þingl. eig. Aldís Guðný Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 4. janúar 2007. Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð sem hér segir: Orlofshús Víðilundi 4, fn. 225-5377, þingl. eign Orlofshúsa við Varmahlíð hf., verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. janúar 2007, kl. 10.00. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. janúar 2007, Ríkarður Másson. Tilkynningar Auglýsing um skipu- lagsmál í uppsveitum Árnessýslu Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunnamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Samkvæmt 1. mgr 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftir- farandi aðalskipulagsbreytingu: Virkjanir í Þjórsá, Hvammsvirkjun og Holtavirkjun, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Breytingin tekur til svæða þar sem skipulagi var frestað vegna óvissu um fyrirkomulag virkjanaframkvæmda í Þjórsá, þ.e.a.s. hvort að virkja ætti í einu þrepi með Núpsvirkjun eða í tveimur þrepum með Hvammsvirkjun og Holtavirkjun. Í breytingunni er gert ráð fyrir að virkjað verði í tveimur þrepum sem felur í sér að stöðvarhús fyrirhugaðra virkjana verða í Rangárþingi Ytra en hluti tveggja virkjunarlóna ná inn í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Svokallað Árneslón verður um 670 ha að stærð og Hagalón um 460 ha og er u.þ.b. helmingur þeirra innan Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Auk svæða undir lón er gert ráð fyrir fjórum nýju efnistökusvæðum og einu haugsvæði. Á svæði þar sem skipulagi var frestað vegna hugsanlegrar Núpsvirkjunar (aðrennslisgöng og haugsvæði) er nú gert ráð fyrir landnotkun- inni landbúnaðarsvæði og svæði fyrir frístundabyggð. Auk breytinga í tengslum við Hvammsvirkjun og Holtavirkjun er gert ráð fyrir að fyrirhugað setlón vegna Urriðafossvirkjunar verði fellt út. Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags og hjá embætti skipu- lagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni, á skrifstofutíma frá 5. janúar til 2. febrúar 2006. Einnig er hægt að nálgast tillöguna á slóðinni http://www.sveitir.is/skipu- lagsfulltrui/auglysingar auk þess sem hægt er að óska eftir því við skipulagsfulltrúa að fá tillöguna senda með tölvupósti. Athugasemdir við skipulagstillöguna skulu be- rast til skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu í síðasta lagi 16. febrúar 2006 og skulu þær vera skriflegar. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni. Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, 29. desember 2006. Uppboð Eftirtaldir hestar verða boðnir upp við lögreglustöðina á Sel- fossi, Hörðuvöllum 1, föstudaginn 12. janúar 2007 kl. 14:00: Eignarhlutar gþ. í hestunum: Erlu fnr. IS1998225204 - 50% Glanna fnr. IS1999125203 - 50% Glóðari fnr. IS1997125217 - 10% Goða frá Vindási, fnr. IS2000184947 Hrappi fnr. IS2004181603 - 30% Hyllingu frá Árbæ, fnr. IS1995286937 Kjarnorku fnr. IS1997266639 - 100% Ljósku frá Ljótarstöðum, fnr. IS1991285053 Nn frá Hnjúki, fnr. IS1998156258 Ramma fnr. 19947158705 - 100% Seylu frá Hvammi, fnr. IS1997280150 Tývöru fnr. IS2002281603 - 50% Ölveri fnr. IS1996181016 - 100% Ölveri fnr. IS1996618016 - 50% Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. janúar 2007. Raðauglýsingar sími 569 1100 BJARNI Harðarson, frambjóðandi í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, boðar til úti- fundar við Urriðafoss klukkan 15 næstkomandi laugardag, 6. jan- úar. Á fundinum verður vakin at- hygli á mikilvægi þess að sátt skapist milli náttúruverndar og sjálfbærrar nýtingar orkugjafa, segir í fréttatilkynningu. Til þess að komast á fundarstað er beygt til suðurs, eða til hægri ef komið er úr vesturátt, af þjóðvegi 1 rétt vestan við Þjórsárbrú. Þaðan er innan við 10 mínútna akstur að fossinum. Afleggjari liggur að fossinum rétt sunnan við sam- nefndan bæ. Útifundur við Urriðafoss UNDIR miðlunarlóni Kára- hnjúkavirkjunar hvílir land sem hvorki stór hluti núlifandi kyn- slóða né komandi kynslóðir munu fá að kynnast, segir í frétt frá stjórn Ungra vinstri grænna. Vegna þessarar staðreyndar munu Ungir vinstri-grænir standa fyrir sorgar- og minning- stjórn Ungra vinstri-grænna hef- ur útbúið í samstarfi við Chri- stopher Lund, ljósmyndara. Þessi bók, sem aðeins var gefin út í einu eintaki, verður afhent Landsbókasafni til varðveislu. Bókin geymir ljósmyndir af Kára- hnjúkasvæðinu áður en því var drekkt, segir í fréttinni. arstund næstkomandi laugardag, þann 6. janúar kl. 13, á Suð- urgötu 3. Tveir flokksfélagar taka til máls og minnast landsins. Ákveðnum hópi verður veitt verðlaun fyrir ósérhlífna baráttu fyrir náttúru Íslands. Einnig verður kynnt ljósmyndabók sem Sorgar- og minningarstund ungra VG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.