Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 13
18. ÁGÚST 2007 GLITNIS REYKJAVÍKUR MARAÞON HLAUPTU TIL GÓÐS Í REYKJAVÍKURMARAÞONI GLITNIS! Nú getur þú hlaupið fyrir gott málefni að eigin vali í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis. Glitnir greiðir 500 kr. á hvern kílómetra sem viðskiptavinir bankans hlaupa þann 18. ágúst. Einnig greiðir Glitnir 3.000 kr. á hvern kílómetra sem starfsmenn hlaupa. NÚNA ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ BYRJA AÐ ÆFA Reykjavíkurmaraþon Glitnis er einstakur íþróttaviðburður þar sem þúsundir hlaupa sér til skemmtunar og heilsubótar, öðrum til góðs. Veldu vegalengd við þitt hæfi og hvaða málefni þú vilt styrkja. Taktu síðan fyrsta skrefið í áttina að endamarki Reykjavíkurmaraþons Glitnis með því að skrá þig á www.glitnir.is/marathon. Allir sigra í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis! HVERT SKREF SKIPTIR MÁLI – skráðu þig á www.glitnir.is/marathon HVERT SKREF SKIPTIR MÁLI GLITNIR HEITIR 500 KR. Á HVERN KM SEM VIÐSKIPTAVINIR HLAUPA H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.