Morgunblaðið - 06.06.2007, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 06.06.2007, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 veglynd, 8 metti, 9 fiskar, 10 tek, 11 glerið, 13 annríki, 15 lítill bátur, 18 gorta, 21 blóm, 22 skáldverkið, 23 klakinn, 24 ánægju- legt. Lóðrétt | 2 dáin, 3 eydd- ur, 4 læða, 5 bjargbrúnin, 6 mynni, 7 ósoðinn, 12 kraftur, 14 gagn, 15 orrusta, 16 smá, 17 hægt, 18 málfar, 19 þjálfun, 20 kvenmanns- nafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flæmi, 4 skála, 7 undin, 8 arman, 9 ann, 11 aurs, 13 ánar, 14 Óttar, 15 svöl, 17 illt, 20 enn, 22 fagur, 23 eit- ur, 24 rolla, 25 tunga. Lóðrétt: 1 fluga, 2 ældir, 3 iðna, 4 svan, 5 álman, 6 agnar, 10 nótin, 12 sól, 13 ári, 15 sefar, 16 öngul, 18 lotin, 19 torfa, 20 erta, 21 nett. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fyrir þér er lífið svið. Treystu sviðsstjóranum til að gefa þér réttar bendingar. Ekki láta óvissu þína um morgundaginn eyðileggja fyrir þér sýn- ingu dagsins. (20. apríl - 20. maí)  Naut Álit vina þinna skiptir þig máli, en þú þarft ekki að fylgja dylgjum þeirra. Álit, jafnvel staðreyndir, breytast í sí- fellu. Stefndu á eitthvað staðfast. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Heili þinn getur sogað í sig allt nýtt, betur en nokkur annar heili. Not- færðu þér það og haltu þannig stöðu þinni sem sá svalasti á svæðinu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Nú er mál að gera áhugamálið að atvinnunni. Annars er andleg heilsa þín í hættu. Einhleypir: Tvíburi heillar ykkur, en hrútur mun bjóða ykkur fyrst út. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Samband mun sýna á sér nýja og skemmtilega hlið, sem fær þig til að eyða meiri tíma fyrir framan spegilinn. Ný hárgreiðsla væri frábær fyrir þig. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Í hverju pari er foringi og fylgis- maður. Foringinn gefur merki, næstum óafvitandi, og hinn fylgir þeim í blindni. Ekki skammast þín. Þannig á það líka að vera. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú finnur leið til að finnast gaman að taka út ruslið, og leggur þig alltaf allan fram við öll verk – smá og stór. Hugsaðu stórt, mjög stórt, og þú slærð í gegn. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Efi er eitur fyrir áætlanir þínar. Traust er það sem þú þarfnast – og alveg nóg af því. Vinum þínum finnst líf þitt ævintýri. Það er gott merki. Trúðu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú vilt vera elskaður. Og aðr- ir vilja elska þig. Það er gott, en þar sem báðir aðilar eru óöruggir verður annar hvor að taka af skarið og ákveða hvað á að gerast. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Farðu í göngutúr og taktu eft- ir hversu margt hefur breyst síðan í gær – ný búð hér og blóm að blómstra þar. Ákveddu svo hvað þér finnst skipta máli. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú galdraðir fram einhvern til að leika við! Frábært! Vissir þú hve öfl- ugt ímyndunarafl þú hefur? Raunveru- legur veggur gæti hrunið undan þyngd þess. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Alheimurinn magnar upp framlag þitt. Taktu því lítið skref í áttina að því sem þú vilt í lífinu. Fimm skipulagðar mínútur skila meiru en fimm klukku- stundir af drolli. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. d3 He8 10. Rc3 Bb4 11. Rg5 Hf8 12. a3 Bxc3 13. bxc3 Ra5 14. f4 exf4 15. Bxf4 c5 16. Bd6 c4 17. dxc4 bxc4 18. Ba4 He8 19. e5 h6 20. Rxf7 Db6+ 21. Dd4 Dxd4+ 22. cxd4 Kxf7 23. exf6 Bc6 24. Bxc6 Rxc6 25. d5 Rd4 26. He7+ Kxf6 27. Hxd7 Kg6 28. Bc5 Rxc2 29. Hc1 He2 30. Hc7 Hd2 31. d6 c3 32. d7 Hd8 Staðan kom upp á minningarmóti Capablanca sem er nýlokið í Havana á Kúbu. Stórmeistarinn og heimamaður- inn Lenier Dominguez (2678) hafði hvítt gegn Dananum Peter Heine Niel- sen (2649). 33. Hxc2! Hxc2 34. Be7 Hxd7 35. Hxd7 Hc1+ 36. Kf2 Hc2+ 37. Kf3 Hc1 38. Hc7 c2 39. Kf2 Kf5 40. Hc4 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Ekki prentvilla. Norður ♠876542 ♥KDG10 ♦Á ♣K3 Vestur Austur ♠DG ♠109 ♥9854 ♥7632 ♦2 ♦KDG ♣D108762 ♣G954 Suður ♠ÁK3 ♥Á ♦109876543 ♣Á Suður spilar 6♥. Nei, þetta er ekki prentvilla – samningurinn er í alvörunni sex hjörtu. Það er enginn vegur að finna skynsamlega skýringu á þeirri nið- urstöðu, enda kannski ástæðulaust, því þetta er ævintýraspil og hugar- leikfimi. Hvernig á að fá tólf slagi með tígli út? Báðir hálitir brotna þægilega, en vandinn er að komast inn í borð til að taka trompin. Það er gert „á batta“. Sagnhafi fær fyrsta slaginn á tígulás og tekur hina ásana þrjá. Hann spilar síðan smáum spaða undan kóngnum! Vestur lendir inni og á ekkert til nema hjarta og lauf. Hann neyðist því til að spila blindum inn á laufkóng eða tromp. Sagnhafi tekur trompin og hendir spaðakóng í leiðinni til að greiða götuna fyrir spaðahundana. Þetta skilar tólf slögum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Samtök atvinnulífsins herja á yfirvöld um þessar mund-ir út af efnahagsmálum? Hver er framkvæmdastjóri samtakanna? 2 Hluti sögufrægs húss við Skálholtsstíg í Reykjavík er tilsölu. Hvað kallast það í daglegu tali? 3 Nóbelsverðlaunaskáld hefur skipt um forlag - frá Edduyfir til Veraldar. Hvert er skáldið? 4 Hvar eru smáþjóðaleikarnir haldir um þessar mundir? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver er forstjóri Vinnslustöðv- arinnar í Eyjum sem mjög hefur verið til umræðu vegna tilboðs í fyr- irtækið? Svar: Sig- urgeir Brynjar Krist- geirsson. 2. Ný formaður Landssam- bands eldri borg- ara hefur verið kjörinn. Hver er það? Svar: Helgi Hjálmsson. 3. Hvað gengu margir á Esjuna sl. laugardag? Svar: 540. 4. Hver var fulltrúi Íslands á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins? Svar. Stefán Ásmundsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/RAX dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Norðurlandamót í brids hófst í gær í Lillehammer í Noregi og stendur til 9. júní. Tvær sveitir frá Íslandi taka þátt í mótinu. Opna liðið er sveit Eyktar, sem vann sér þátttökurétt með sigri í deildakeppninni. Spilarar í sveit Eyktar eru Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldurs- son, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson. Sveit SR-Group skipar kvenna- landsliðið, sigursveitin í Íslandsmóti kvenna í sveita- keppni. Í henni eru Anna Ívarsdótt- ir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ljósbrá Baldurs- dóttir og Ragnheiður Nielsen. Hægt er að fylgjast með Norður- landamótinu á Bridgebase, en teng- ing við það er á heimasíðu BSÍ, brid- ge.is, og einnig er hægt að komast þar í samband við heimasíðu móts- ins. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 31.5. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Oliver Kristóferss. – Gísli Víglundss. 265 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 256 Sigurður Jóhannss. – Siguróli Jóhannss. 247 Árangur A-V Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 274 Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 246 Halla Ólafsd. – Hilmar Valdimarsson 240 Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 04.06. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Oliver Kristóferss. - Gísli Víglundss. 274 Eysteinn Einarss. - Ármann Lárusson 243 Björn E. Péturss. - Gísli Hafliðason 237 Árangur A-V Ragnar Björnss. - Guðjón Kristjánss. 296 Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 233 Eyjólfur Ólafss. - Oddur Halldórss. 232 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 1. júní var spilað á 13 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 372 Ragnar Björnsson – Gísli Víglundss. 364 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 354 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 352 A/V Kristján Þorláksson – Jón Sævaldss. 371 Jón Lárusson – Halla Lárusd. 368 Magnús Oddss. – Guðm. Árnason 365 Björn Björnsson – Haukur Guðmss. 357 Tvö lið til keppni á NM í brids BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is NM í brids Þær spila á NM sem fram fer í Lillehammer þessa dagana. Frá vinstri: Ragnheiður Nielsen, Guðrún Óskarsdóttir, Anna Ívarsdóttir og Hjördís Sigurjónsdóttir. Hjá forseta Bridssambandsins, Guðmundi Bald- urssyni, situr Ljósbrá Baldursdóttir, fimmta konan í liðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.