Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 56
FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 270. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Eitt tilboð í verk  Mikil þensla á byggingamarkaði veldur því m.a. að tilboð sem Fram- kvæmdasýsla ríkisins fær um þessar mundir eru flest yfir kostnaðar- áætlun. Dæmi eru um að aðeins eitt tilboð berist. »Forsíða Sátu föst í 5 sólarhringa  Tékknesku pari sem sat fast í jeppa sínum við Upptyppinga í hart- nær fimm sólarhringa var komið til byggða í gær. »Forsíða Vitnaði fyrir þingnefnd  Forseti Íslands flutti í gær ít- arlegan vitnisburð fyrir bandarískri þingnefnd um nýtingu jarðhita. »Miðopna Óttast blóðsúthellingar  Viðbúið er að mótmælum munka í Búrma ljúki með blóðbaði ef ríki heims taka ekki höndum saman til að hindra það, að sögn sérfræðings Sameinuðu þjóðanna. »14 SKOÐANIR» Stakst.: Klaufaleg afsökunarbeiðni Forystugreinar: Gagnsæi á Land- spítala | Tjáningarfrelsið Ljósvaki: Öðlingarnir Eddie og Ojo Viðhorf: Gott mál UMRÆÐAN» Hvar á vegur að liggja? Nám sem breytti lífinu Evrópumál á dagskrá Stórmennska Morgunblaðsins Sjálfstraustið í botni í Katar Fær aldrei leiða á kjúklingi Arðbær umhverfisstefna Smellinn horfir út fyrir landsteinana VIÐSKIPTI» 3  35 3  3 3 3 535 35  35 6 ) $7#& " #+ "$ 8 " " "##2# 0 ) #   3  3 3  35 5 35 3  35 3 55 - 90 &  53  3 3 35  5 35  3 3 :;<<=>? &@A><?B8&CDB: 9=B=:=:;<<=>? :EB&9#9>FB= B;>&9#9>FB= &GB&9#9>FB= &1?&&B2#H>=B9? I=C=B&9@#IAB &:> A1>= 8AB8?&1+&?@=<= Heitast 14 °C | Kaldast 8 °C  S og SA 15-25 m/s vestan til en 13-23 fyr- ir austan. Rigning S- og V-lands, annars dá- lítil rigning. » 10 Einar Falur Ingólfs- son rifjar upp þá tíma er hann sat í kennslustund hjá Birni Th. Björns- syni. »47 AF LISTUM» Rifjar upp góð kynni KVIKMYNDIR» Bræðrabylta fær við- urkenningu. »49 Fjórar myndir um Írak eru sýndar á Alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Reykjavík sem hefst í dag. »46 KVIKMYNDIR» Írak í brennidepli FÓLK » Verður Jessica Biel Wonder Woman? »55 KVIKMYNDIR» Myndirnar á Riff dæmdar. »50–52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Lögregla lýsir eftir 15 ára stúlku 2. Ekki ekið á mann við Hraunberg 3. Fundust eftir að hafa setið föst … 4. „Enginn kannast við að eiga hann“ Í KVÖLD flytur Víkingur Heiðar Ólafsson þriðja píanókonsert Rakmaninoffs með Sinfóníu- hljómsveit Ís- lands. Víkingur var einungis 12 ára þegar hann eignaðist nót- urnar að konsert- inum, sem er þekktur fyrir að gera gríðarlegar tæknilegar kröfur. „Rakmaninoff náði næstum því yf- ir tvær áttundir á píanói en flest fólk nær yfir eina áttund og kannski eina nótu í viðbót. Verkið er skrifað út frá manni sem er með allt öðruvísi lík- amsbyggingu en nokkur annar. Maður þarf að vera ofboðslega lið- ugur og sveigjanlegur, því ef maður byrjar að kreppa hendurnar eitt- hvað vitlaust er mjög auðvelt að stífna,“ segir Víkingur. Píanókonsertinn var draumaverk- efni Víkings Heiðars sem leit oft í bókina en lokaði henni alltaf aftur – þangað til nú er hann taldi sig tilbú- inn fyrir verkið. | 16 Eignaðist nót- urnar 12 ára Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLEIKUM Garðars Thórs Cort- es í Barbican Center í London í gærkvöldi lauk með fagnaðar- látum, blístri og lófataki að sögn Gauta Sigþórssonar Lundúnabúa sem sótti tónleikana ásamt konu sinni Veru Júlíusdóttur. „Hann flutti úrval klassískra sönglaga með stuðningi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, undir stjórn Garð- ars Cortes eldri. Svo vel kunnu áhorfendur að meta kraftmikinn söng Garðars yngri og líflega sviðs- framkomu Sigrúnar að þau end- urtóku dúett eftir Verdi eftir dynj- andi uppklapp,“ sagði Gauti þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir tónleikana, sem fjöldi Íslend- inga sótti. „Diddú heillaði alla í salnum upp úr skónum. Það var fínasta stemn- ing og tónlistin vel flutt, það var gaman að sjá alla standa sig svona vel.“ The National Symphony Orch- estra lék undir hjá Garðari, sem er að hefja tónleikaferð um Bretland með söngkonunni Lesley Garrett. Fengu dynjandi uppklapp Tónleikum Garðars Thórs Cortes í Barbican Center vel tekið Ljósmynd/Vera Júlíusdóttir Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SÆNSK kona vildi ekki leggja það á íslenskan hest sinn að keppa á hon- um í þolreið fyrr en hún hefði lagt talsvert af. Þegar hún var tilbúin var hesturinn það líka og saman sigruðu þau í keppninni í Stokkhólmi í ár en hún stefnir að því að endurtaka leik- inn næsta sumar. Þórarinn Jónasson hjá hestaleig- unni í Laxnesi í Mosfellsbæ og Ice- landair hafa undanfarin tvö ár skipu- lagt 14 km þolreið á víðavangi á íslenskum hestum í Danmörku, Sví- þjóð og Þýskalandi. Þórarinn segir að keppnin sé fyrst og fremst hugsuð fyrir hinn almenna hestamann. „Sig- ur Maríu Olsson sýnir hvað íslenski hesturinn getur gert mikið fyrir fólk og gefið því mikla gleði,“ segir hann. Þolkeppnin var fyrst haldin í Stokkhólmi í fyrra og þá var Maria Olsson með í keppni í fyrsta sinn. „Þegar ég fékk um 11 vetra gamlan hestinn Ísak fyrir nær sex árum var ég allt of þung og vildi ekki leggja það á hann að keppa á honum. Á 10 mánuðum fyrir keppnina í fyrra hafði ég lést um 66 kíló og fór því í keppnina, einkum til að sjá hvar við stæðum. Ég fór mér að engu óðslega og lenti í 10. sæti. Í kjölfarið ákvað ég að æfa vel fyrir næstu keppni með sigur í huga. Þegar að henni kom sagði ég Ísak að hlaupa eins hratt og hann gæti og hann gerði það, fór vegalengdina á 28 mínútum og 28 sekúndum.“ Vill endurtaka leikinn Maria kynntist íslenskum hestum fyrst fyrir 25 árum og segir að síðan hafi aðrir hestar ekki verið inni í myndinni hjá sér. Eigandi Ísaks í Svíþjóð hafi ekki viljað selja hestinn, en hún hafi fyrst leigt hann í ár og svo keypt. Hún hafi lofað seljandan- um að ef hún vildi losna við hestinn gæti hann fengið hann aftur en ekk- ert bendi til þess að svo fari. Um þessar mundir er María á Ís- landi en ferðina fékk hún frá Ice- landair fyrir sigurinn í sumar og hún stefnir á að endurtaka leikinn að ári. „Nú taka við æfingar með það í huga að verja titilinn næsta sumar,“ segir hún en 40 hestar voru með í keppn- inni í ár og má ætla að þeir verði fleiri 2008. Hlauptu, Ísak, hlauptu!  Sænsk kona léttist um 66 kg og sigraði í þolreiðakeppni á íslenskum hesti  Ætlar sér að sigra á nýjaleik næsta sumar Sigurvegarar Hesturinn Ísak og María Olsson með sigurlaunin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.