Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Fatnaður Mótorhjóla-jól Skór Harley Davidson. Kr. 16.800. Skór Xelement. Kr. 15.800. Skór Jaguar. Verð 7.800 - tilboð. Hanskar Jaguar. Kr. 5.900-7.800. Vesti. Verð 7.900. Skálmar. Verð 16.500. Leðurjakkar. Verð 26.300. Leðurbuxur. Verð frá 13.500. Goretex-jakkar. Verð frá 20.000. Goretex-buxur. Verð frá 18.000. Hjálmar. Stærðir XS-XXXXL. Verð 7.200-31.000. Snyrtivörur fyrir hjólin. Skór Harley Davidson - 16.800. Skór Xelement - 15.800. Sendum í póstkröfu. Borgarhjól, Hverfisgötu 50, sími 551 5653. Heilsa Lr-kúrinn er tær snilld Léttist um 22 kg á 6 mánuðum. Aukin orka, vellíðan, betri svefn og þú losn- ar við aukakílóin. Uppl. hjá Dóru í síma 869 2024 eða www.dietkur.is Snyrting IBD Gelneglur! Handsnyrting fyrir jólin. Er að ljúka námi við gelnaglaásetningu. Neglur m french 3500kr geri einnig natural neglur, gel á táneglur ofl . S:8475563 Eva Heimilistæki Til sölu. Fagor þvottavél kr. 8.000.- og Miele þurrkari með barka. kr. 8.000.-Ágætis tæki í góðu standi. Upplýsingar í síma 669 1195. Húsgögn Til sölu, fallegur Tekk skápur frá Míru kr. 20.000.- Svefnstóll kr. 7.000.- Tekk skrifborð kr. 3.000.- Upplýsingar í síma 669 1195 Húsnæði í boði Íbúð til leigu: 128 fm 4-5 herbergja íbúð til leigu í tvíbýli í Garðabæ. Leiga 190.000 kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 856 4250. Laus strax. Íbúð til leigu! Til leigu rúmgóð 3ja herb. íbúð, ca. 100 fm á rólegum og góðum stað í Rvík. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og öllum húsbúnaði. Leiga kr. 130 þús. pr. mán. Fyrirframgreiðsla æskileg. Vinsamlega sendið svar merkt: ,,Allt til alls’’á netfangið: jjjj@simnet.is Húsnæði óskast Bráðvantar íbúð til leigu Óskað er eftir 3ja herberja íbúð til leigu í Hafnarfirði eða á Álftanesi hið fyrsta, nánari upplýsingar í s: 550- 2300. Guðrún Hrefna og Elín Guðný Lítil íbúð óskast! Tvítug, reglusöm stúlka í námi óskar eftir lítilli íbúð frá janúar, meðleigjendur koma einnig til greina í stærra pláss. Greidslugeta uppí 50 þús. S: 844-1123. Atvinnuhúsnæði Skrifstofur - vinnustofur Þrjú 20m² herbergi til leigu í snyrti- legu húsnæði í Hafnarfirði. Laus strax. S. 588 7050. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Múrverk, flísalagnir, utanhúsklæðningar, viðhald og breytingar. Sími 898 5751. Námskeið Jólakransar og jólatré í pottum Sérhæfum okkur í jólalaskreytingum innan- og utanhúss. Gjafakörfur og kertaskreytingar til jólagjafa fyrir starfsfólk og viðskiftavini. Heim sendingarþjónusta . Námskeið í jólakransagerð verð kr. 2900, skráning í síma 511 3100. Blómabúðin á horninu Miklubraut 68. Sími 511 3100. Opið alla daga 10.00 til 22.00. PMC silfurleir Búið til módelskartgripi úr silfri - Til- valin jólagjöf, falleg gjafakort í öskju. Skráning hafin fyrir janúar og febrúar. Uppl. í síma 695 0495. www.listnam.is Til sölu ELLA RÓSINKRANS Glerlist - 50% afsl. til jóla Sýningarsalur: Miklubraut 68, 105, Rv. Opið kl. 10.00 - 22.00. Orb collection - Kúpt glerverk. Gluggaverk eftir máli, sérpantanir, sími 695 0495. Sígræn jólatré til sölu 160 cm 180 cm og 200 cm. Gott verð. Slóvak Kristall Dalvegur 16 b, Kópavogi, s. 5444331. Bókhald Vantar þig aðstoð við reksturinn! Tek að mér bókhaldsverkefni, aðstoð við skattamálin og reksturinn. Mikil reynsla, er rekstrarhagfræðingur og sanngjarnt verð. Ráðpúsl, sími 865 9868. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Ýmislegt Góði gamli minimizerinn kominn aftur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.385,- Mjög fínlegur og flottur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 5.990,- Mjúkur og þægilegur, samt haldgóður í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 5.990,-” Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Vönduð, sérlega mjúk leðurstígvél, með skinnfóðri. Litir. Svart og brúnt. Stærðir: 36 - 41 Verð: 15.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. SANDBLÁSTUR Góð áferð eftir granít-og glersand Sandblástur og pólýhúðun á felgum Sérhæfing í bílhlutum og stærri ein. Glerblástur á ryðfríu stáli o.fl., o.fl. HK-Sandblástur - Helluhrauni 6 Hafnarfirði Sími 555-6005 Bílar Einn snotrasti skutbíll landsins er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr. júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar- dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar- blingurum. Mikið breyttur bíll, myndir og nánari upplýsingar má finna á vefnum: http://maria.blog.is /album/magnum og http://maria. blog.is/ blog/maria/entry/302467. Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 864-4943. FORD EXPLORER XLT, 01.06.- 7 m. jeppi, ek. 28.000 km. Leður, sóllúga, bakkvörn, spól- og skriðvörn, DVD ofl. Verð: 3.490.000. TILBOÐ: 3.190.000 stgr. Upplýsingar s. 821 7100. K I A árg. '05 ek. 65 þús. km Auðveld kaup á Kia Cerato, 5 dyra og sjálfskiptur, aðeins að taka við láni sem stendur í 870 þús. og er mánaðargreiðslan 14 þús. Hafið sam- band í síma 691 1411. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR ÞESS var minnst með sameiginlegri dagskrá Skóg- ræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins í Salnum í Kópavogi föstudaginn 23. nóvember að Friðrik VIII. Danakonungur staðfesti lög hinn 22. nóvember 1907 um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands. Um 300 hátíðargestir, starfsmenn, velunnarar og áhuga- menn um landgræðslu og skógrækt, sóttu samkomuna og fögnuðu þessum tímamótum. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá þar sem flutt voru ávörp og listamenn fluttu lög og ljóð sem tengj- ast náttúru og gróðri Íslands. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði viðstadda og árnaði stofn- unum allra heilla. Forseti Alþingis, Sturla Böðv- arsson, ávarpaði gesti svo og sjávarútvegs- og land- búnaðarráðherra, Einar Kristinn Guðfinnsson. Leikararnir Arnar Jónsson og Ragnheiður Steindórs- dóttir lásu ljóð, Auður Gunnarsdóttir og Gunnar Guð- björnsson, óperusöngvarar, sungu íslensk lög tengd tilefninu við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Steindór Andersen kvað rímur og Skúli Björn Gunn- arsson fjallaði um aðdraganda þessarar merkilegu lagasetningar í fyrirlestri sem hann nefndi „Þrætur á þingi“. Minntust 100 ára afmælis skógrækt- ar og landgræðslu Hátíðadagskrá Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Jón Loftsson skógræktarstjóri tóku á móti gestunum. Ávarp Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ávarpaði hátíða- samkomuna í Salnum í Kópavogi og árnaði stofnununum allra heilla á aldarafmæli skógræktar og landgræðslu. SÝNING á verkum Ólafs Th. Ólafssonar myndlistarmanns stend- ur nú yfir í Ottawa í Kanada. Sendiráð Íslands í Ottawa og Ís- landsvinafélagið í borginni standa fyrir sýningunni, sem haldin er í anddyri stórbyggingar í hjarta borgarinnar, þar sem sendiráð Íslands hefur aðsetur. Ólafur sýnir um 20 myndir, allt landslags- myndir frá Íslandi og aðrar náttúrulífsmyndir. Ennfremur sýnir vestur-íslenska listakonan Darleen Davis myndir, sem hún hefur málað eftir fyrirmyndum úr íslensku umhverfi. Gert er ráð fyrir að sýning Ólafs fari víðar um Kanada á næstunni, segir í frétta- tilkynningu. Kanada Við opnun sýningarinnar. Völundur Þorbjörnsson, formaður Íslandsvinafélagsins í Ottawa, Ólafur Th. Ólafsson myndlistarmaður og Markús Örn Antonsson sendiherra. Ólafur Th. Ólafsson sýnir í Ottawa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.