Morgunblaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.2008, Blaðsíða 3
Bókin Þar sem vegurinn endar, eftir Hrafn Jökulsson, var metsölubók fyrir jólin 2007 og voru gagnrýnendur á einu máli um að bókin væri fögur, djúpvitur og bráðskemtileg. KOMIN Í KILJU „Einhver best skrifaða bók sem ég hef lesið“ - Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, www.eyjan.is „Fantaskemmtileg“ - Sigurður G. Tómasson, Útvarp Saga „Heillandi og hugljúf og stormandi vel stíluð“ - Sigmundur Ernir Rúnarsson, Mannamál/Stöð 2 „Sjaldgæf nautn að lesa þessa bók“ - Þráinn Bertelsson, Fréttablaðið „Við eigum öll að lesa þessa bók.“ - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, varaþingmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.