Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2008, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 9 féll út, því of grunnt varð fyrir stóra sinn þröngur og straumharður í sjáv- nnig að sigla varð bátnum inn að Sjö- ar á land. leitt seljasandsandrif, liggur þarna við ur að Naustabrekku. Meðfram Rifinu ist. Vex það og minnkar eftir sjáv- kinin oft á reka. Yfirleitt bar enga stór- ðum hval, óskemmdum, og flykktust og kjöt. Samkvæmt reglum frá dögum 1700, átti Bær allan stórreka sem bar þar á meðal sérhvert tré yfir fjórar áln- Bæ hirti ekki um að ganga eftir rétti ð notfæra sér mat sem rak á fjörur i að vetrinum, leituðu fiskiskip í var rð þeirra okkur á borg, sem við gátum u útsýnar. Og okkur gleymist ekki yl- r. Við Patreksfjörð, hinum megin við dur. Torfi Ólafsson. endaloka hátíðar garnir mynda öldur sem minna mig á ókina og á móti mér flæða logaöldur eldinn og eilífðina. Er fuglinn síðasti ég datt niður á sandinn, niður brattar o blátt og svo gyllt. Hvar var þessi litur inni logar sandurinn og landið hverfur r? Dagbjört Höskuldsdóttir. un þín ferfætlingar stynja. gun þau skynja. snjór xið við nudd Hrímugir hestarnir frýsa og helkaldir standa. Í jötunmóð kappkostar Kári þeim að granda. Þeir lifa af þorrann – élin og höglin dynja Eldgamlar kofaþústirnar senn munu hrynja. Lovísa Einarsdóttir. 5. Brim við Dyrhólaey Er þetta ekki bara heilt andlit þarna … annað augað starandi en hitt dregið í pung … svo er nef og munnur … gul slæða yfir neðri hluta andlitsins … ótrúlega flott … Garðar Vilhjálmsson. 6. Þjórsárósar Þegar Raxa tekst best leikur enginn eftir honum það sem hann töfrar fram í ljósmyndinni. Ég mundi þekkja myndir hans á hvaða sýningu sem væri þó ég hefði aldrei séð þær áður. Hann hefur tileinkað sér norðurhjarann og Ísland er vettvangur sem hann gjörþekkir. Galdurinn sem landið og þessi sérstaka íslenska birta býr yfir er eitthvað sem hann skynjar á mjög persónulegan hátt og endursegir af stakri snilld. Lífverurnar, sem fyrir koma í myndum hans eru líka óaðskiljanlegar frá um- hverfinu sem hann bregður upp. Mér dettur Kjarval í hug, hann átti engan jafningja. Páll Steingrímsson. 7. Vikurbrekkurnar við Heklu Sandaldan sorfin og síbreytileg Allt annað andlit á silki þíns morgunsvæfils blasir við blákalt og hélað Það er aldrei of seint að taka í tauma. Snúa við. Einar J. Einarsson. Ég er að vinna að ritverki um einstaklingshyggju (individualism) samtímans og kemur mér nú í hug að það er sannarlega afstætt – í tíma og rúmi – hvað er að vera „einn á ferð“. Allar myndirnar fram að þessu hafa vakið margvísleg hugrenningatengsl en þó eru þær fyrst og fremst ómetanleg sjónræn gleði og listræn upplifun. Sigrún Júlíusdóttir. 8. Eldey Brim við björg Horfðu á brimið í hæfilegri fjarlægð. Ísbirni skaltu elska úr öruggum stað, jafnan varast jökulhlaup. Mundu skapara þinn þegar jörð skelfur. Nema þú sért fuglinn fljúgandi. Dagný Marinósdóttir. 9. Ströndin við Stokkseyri veröld í grænbláum gulum og hvítum tónum ég sé höf og hvítar strendur himnesk fjöll heiðar og dali mýrarfláka og grænar grundir en engin sá ég ræktuð tún og enga bændur við bústörf í þeirri undurfögru og ósnortnu veröld sá ég þó hvítan fugl á flugi yfir reginhafi Þorgerður Mattía. 10. Síðujökull í Vatnajökli Rax hefur sýnt okkur að form íslenskrar náttúru eru töfrum slegin og óend- anleg að fegurð og fjölbreytni, frá hinu minnsta sýnilega broti til stærstu sköp- unarverka. Já, margt hefur Rax boðið okkur til eigin könnunar. Njótum augna okkar í auðugu landi. Guðmundur W. Vilhjálmsson ar, Augun mín og augun þín, sem birt hefur verið í Lesbók síðustu mánuði. Myndirnar krifum lesenda birt hér ásamt myndaröð Ragnars. Myndaröðina má einnig sjá á mbl.is. 4. Tvær úr Tungunum 10. Síðujökull í Vatnajökli 5. Brim við Dyrhólaey 9. Ströndin við Stokkseyri

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.