Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2008, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Vatnið breiðir vitund kalda, virkjar málm og magnar raf. Hvetur líf úr faldi fjalla færir straum um hauð og haf. Í borg og bæ ljær vatnið varma, veitir unað, örvar bjarma, lýsir tár á steinum hvarma. Héðinn Unnsteinsson Mynd af vatni Höfundur er stefnmótunarsérfræðingur hjá heilbrigðisráðuneytinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.