Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2008, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.2008, Page 14
14 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Vatnið breiðir vitund kalda, virkjar málm og magnar raf. Hvetur líf úr faldi fjalla færir straum um hauð og haf. Í borg og bæ ljær vatnið varma, veitir unað, örvar bjarma, lýsir tár á steinum hvarma. Héðinn Unnsteinsson Mynd af vatni Höfundur er stefnmótunarsérfræðingur hjá heilbrigðisráðuneytinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.