Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1928, Page 15

Skinfaxi - 01.03.1928, Page 15
SKINFAXI 47 þá sill með hverjum liætti, J?ó að lireyfingar væru lík- ar, hlyti og ætti skapgerð og hrifning þjóðanna að koma þar fram með sérkennum sínum. Kvæði og lög voru aðalatriðið —- söngurinn sál leiksins. J>ó að því yrði ekki neitað, að nokkurt vandliæfi væri á að velja texta við leiki þessa, þá mundi það takast fljótt, ef með alúð væri unnið; benti hann á margt þvi til sönnunar. Hér birtist skrá yfir það, sem sungið var á sýning- unni 28. febr.: 1. Islenslc fornkvæði: Tristramskv., Gautakv. 2. p’ulukvæði: Álfasveinninn (Hagalín). 3. Rímkviða: (Jóns Leifs) Ferhendur ýmiskonar. 4. Álfadansar: Ólafur reið með björgum fram, Mán- inn Iiátt á hiinni skín, Nú er glatt í hverjum liól, Nú er glatt Iijá álfum öllum, Stóð ég úti í tungls- Ijósi. 5. Söngleikir: í lieiðardalnum er heimbygð min, Ó, flýt þér nú snót mín. tí. J?ula: Gekk ég upp á hamarinn (S. Nordal). 7. Hetjukvæði: Á Glæsivöllum. Allir þeir, seni viðstaddir voru, þá er sýning þessi fór fram, munu hafa fundið, að hér var verið að vekja til lifs og samræma nútíðinni gamla og Jjjóðlega hreyf- ing, sem á það skilið að fá góðan byr. Gott er J?að, að Ivennaraskólafólk hefir ábuga fyrir þjóðdönsum og lærir þá. Með kennurum mun breyfing þessi berast um allar sveitir, og veita þjóðinni ólíkt meiri menningargróða en erlendir dansar liafa gert. G. B. „Maður líttu þér nær.“ Núverandi forsætisráðh.,hr.Tryggvi J?órhallsson ritaði grein í Skinfaxa eitt sinn með þessari fyrirsögn. Benti hann á, að ungmennafélögin ættu að nota sér tækifær- in, sem þau hefðu til þess að hljóta góð ráð og leið- beiningar frá þeim, sem hefðu sérmentun, og væru til

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.