Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1965, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1965, Blaðsíða 19
Storstígar framfarir i skipasmidi Myndin sýnir mismunandi stig stœrstu skipaendursmíSi, sem framkvœmd hefur veriS til þessa. — A efstu mynd- inni sést olíuflutningaskipiS Torrey Canyon, 67000 smálestir aS stœrS. — 1 miSiS er skipiS komiS í þrennt, sést fram- og afturhlutinn ásamt miShlutanum, sem tekinn var burtu og endurnýjaSur. — Á neSstu myndinni sést skipiS fullbúiS og orSiS 118.000 smálestir aS stœrS. — EndursmíSin hófst í september 1964 og henni lauk í marz 1965. Framkvœmdir þessar annaSist fyrirtœkiS Sasebo Heavy Industries í Tokyo. VÍKINGUR 257

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.