Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 139 í þetta sinn fóru þeir Hörður og Sverrir Tryggvasynir í egg- leitina og mun það hafa verið nokkru fyrr á vorinu en árið áður. Leituðu þeir bræður rækileg'a um hraunið og fundu þrjú hreiöur alls. Voru tvö þeirra í Hitulaugarhrauninu, alllangt fyrir norðan laugina, en hið þriðja lítið eitt suður með Lauf- röndinni austanverðri. Voru þrjú og fjögur egg hjá uglunum í Hitulaugarhrauni, en ins eitt egg hjá uglunni við Laufrönd. Þeim bræðrum þótti þetta góður fundur og hugðu gott til yrir Sherlock, en því miður treystist hann ekki til íslands- ferðar, þegar á átti að iherða. Síðastliðið vcr var ekkert leitað að snæuglueggjum, en sjálf- sagt má telja að varpið haldist þarna við, og allar líkur benda til að uglunum fjölgi ár frá ári. í ferðum sínum um Laufrandar- og Hitulaugarhraun, hafa Víðikerspiltar fundið fjölda af gömlum hreiðrum, og bendir það til að snæuglan hafi verpt þarna um margra ára skeið. Allsstaðar eru hreiðrin á Láum áberandi klettum, því að uglurnar eru gefnar fyrir víðsýni. Ekki er gott að segja um það með vissu á hverju snæuglan lifir þarna í óbyggðinni, en sennilega lifir hún einkum á önd- um og rjúpum, sem allmargt mun vera af, e’nkum nyrzt í Hraunárdal og Öxnadal. Á vorin mun uglan vera skæður eggjaræningi. Einkum mun ún hvumleið heiðagæsunum, sem verpa víðsvegar í Fljóts- giljunum, eigi alllangt frá bústöðum uglunnar. Minnist ég þess, að eitt sinn ferðaðist ég með brezkum fuglafræðingi suður í Syðrafljótsgil. Þetta var seint í júnií, um það bil sem heiða- gæsirnar unga út. En í þetta sinn var aðkoman harla ömurleg. Næstum því hvert hreiður var rænt. Víða lágu dauðir ungar váð hreiðrin og sumsstaðar voru grotin egg með næstum því fullburða ungum. Allt benti til þess, að hér hefði verið framið miskunarlaust rán og vorum við ekki í neinum vafa um, að hér hefði snæuglan verið að verki. En það, sem einkum vakti þó undrun okkar var það, að svo virtist sem ræninginn sjálfur hefði orðið fyrir grimmilegum hefndum. Á sléttum mel, skammt frá varpinu var töluverð dreif af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.