Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2008, Side 40

Andvari - 01.01.2008, Side 40
38 KRISTINN KRISTMUNDSSON ANDVARI kannaði það fyrst hjá nefndinni hvort hún teldi ástæðu til að breyta um skólastað vegna óánægjuradda sem heyrst höfðu um Laugarvatn. Fundarmenn neituðu því einróma. „Bjarni kom með tillögu um að hefja skólahald í smáum stíl innan skamms þótt fyrirhugað skólahús væri ekki risið. Töldu fundarmenn það æskilegt og var ákveðið að athuga alla möguleika á því“.49 Næst gerist það að Bjarni kemur á ársfund SSK 1942 og og segir í ræðu að „ef til vill yrði mögulegt að hefja skólahald á Laugarvatni næsta haust en það myndi verða á vegum héraðsskólans til að bæta úr brýnni þörf þar til hinn væntanlegi húsmæðraskóli tæki til starfa“.50 Orðum Bjarna hefur verið fagnað mjög á fundinum og honum þakkaður sérstaklega hinn mikli stuðningur er hann hefði frá byrjun veitt húsmæðraskólamáli Suðurlands. Enn skal hér vitnað í frásögn Eyrúnar Ingadóttur: Um miðjan september hringdi Bjarni skólastjóri til Herdísar og tilkynnti henni að hann hefði fengið því framgengt að Húsmæðraskóli Suðurlands á Laugarvatni tæki til starfa eftir áramót og myndi starfa í fjóra mánuði. Hann hafði þá fengið samþykki frá fræðslumálastjórn og viðurkenningu á að þetta væri talinn skóli þótt hann hefði svo stuttan starfstíma. Bjarni hafði þegar talað við hina í skólanefndinni og fengið samþykki þeirra.51 Venja er að telja að Húsmæðraskóli Suðurlands hafi tekið til starfa í jan- úar 1943, þó með þeim fyrirvara að hann var að formi til sérstök deild við Héraðsskólann á Laugarvatni og undir stjórn Bjarna skólastjóra þann vetur og hinn næsta. Daglega umsjón sáu yfirkennarar um, Þórey Skaftadóttir fyrri veturinn en Sigurlaug Björnsdóttir hinn síðari.52 Skólinn komst svo undir lög um húsmæðrafræðslu í sveitum haustið 1944 og var þar með orðinn sjálfstæður skóli. Húsnæði fékk skólinn í Lind, húsi sem Ragnar Ásgeirsson garðyrkjuráðunautur hafði reist við gróðrarstöðina árið 1932 og var nú í eigu héraðsskólans. Það hús var auðvitað allt of lítið sem skólahús enda var svo látið heita sem það væri aðeins til bráðabirgða. Sú varð þó raunin að húsið var stækkað, - af vanefnum og að allra brýnustu þörfum, og hýsti þannig skólann allt til ársins 1970. Raddir heyrðust frá ýmsum unnendum húsmæðraskóla- málsins um það að rangt hefði verið að setja hinn formlega skóla niður í slíku húsnæði heldur hefði átt að knýja frekar á um byggingu fullnægj- andi húss. Öll reynsla bendir til að sú bið hefði ekki orðið skemmri. Bjarni mun hafa vitað manna best að farsælasta leiðin væri sú að koma skólahaldinu af stað í skjóli héraðsskólans, vanda sem best til þess og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.