Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2008, Side 153

Andvari - 01.01.2008, Side 153
ANDVARI BRAUTRYÐJANDINN TORFHILDUR Þ. HÓLM OG SÖGULEGA SKÁLDSAGAN 147 og hrekja Ólaf frá Skálholti. Þá er greint frá Ragnheiði Brynjólfsdóttur og göfugu ástarsambandi hennar við Þórð Þorláksson, biskupssoninn frá Hólum, greint frá barni hennar og Daða. Torfhildur þreytist aldrei á að lýsa Daða, hvað hann sé illa innrættur, lyginn og brögðóttur, en biskup sér ekki hvern mann hann hefur að geyma fyrr en um seinan. Eftir þetta tekur sagan aðra stefnu. Ragnheiður veslast upp og deyr, Brynjólfur missir Halldór son sinn, Margréti konu sína og Þórð dótturson sinn. Hann stendur að lokum einn uppi, ættleggur hans er útdauður, svo fellur hann sjálfur. Siðferðilegur boðskapur Torfhildur hefur siðferðilegan boðskap að flytja í sögu sinni. Hann er sá að enginn sé óhultur fyrir hrösun og óhamingju og menn eigi að vera auð- mjúkir í anda. Þessi hugsun gegnsýrir verkið. í fyrrnefndum Eftirmála segist Torfhildur vonast eftir vægum dómi þótt hún hafi valið sér fyrir söguefni lífs- kjör þeirra manna sem töluvert hefur kveðið að í þjóðfélaginu og spyr: „Mun nokkur snillingur hafa lifað á þessari ófullkomnu jörð, sem ætíð var sjálfum sér samþykkur, sem ætíð, hversu sem hamingjuhjól hans snerist, kom fram í orðum og verkum sem sannur spekingur?“ Leiðin vörðuð í Eftirmála segir Torfhildur að séu menn ekki sáttir við þá mynd sem hún bregði upp af skapferli Brynjólfs þá standi „öllum ennþá opið að gjöra betur, og væri vel, ef blöð þessi yrðu til að minna þá, sem mér eru færari, á gleymda fjársjóðu margra alda, sem mig vantar ekki vilja heldur hæfileika til að leiða fram í fullkominni frummynd sinni." Þarna kemur glöggt fram hugmynd Torfhildar. Hún vill minna á söguna, á menn sem kveðið hefur að og reyna að sýna þá í réttu ljósi með kostum sínum og göllum, í styrkleika og veikleika. Ljóst er að hún varðaði leiðina með bisk- upasögum sfnum, um Brynjólf, Jón Vídalín og Jón Arason. Merkustu höfund- ar þjóðarinnar tóku áskorun hennar til sín, urðu sporgöngumenn hennar, - en gátu hennar að engu. Vil ég nefna Guðmund Kamban og verk hans Skálholt, Halldór Laxness og íslandsklukkuna, Gunnar Gunnarsson og sögu hans Jón Arason og loks Ólaf Gunnarsson og Öxina og jörðina. Það er umhugsunarefni af hverju þeir völdu sömu biskupa til að skrifa um og Torfhildur. Hvers vegna hefur enginn t.a.m. skrifað sögulega skáldsögu um Guðbrand biskup Þorláksson?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.