Fálkinn


Fálkinn - 25.01.1957, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.01.1957, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Fyrir neðan okkur sáuni við logana frá mörgum varðeldum. Við sánm skugga af mönnum, sem hreyfðust til og frá milli eldanna, og af þvi að logn var barst ómurinn af mannamáli til okkar. — Tíbetbúar? — Nei, sahib. — Hamilton, sagði ég varlega. — Já, svaraði hann fast við hliðina á mér. — Hvað eigum við nú að gera? — Mig langar ekkert til að sitja í fangabúðum, sagði ég. Og allra síst hérna í Tíbet. — Eruð þér viss um að við þurf- um þess? — Við eruin Ameríkumenn og Eng- lendingar. Við erum öfugu megin við landamærin. Þeir hleypa okkur á- rciðanlega ekki yfir brúna. Allt i einu heyrðist Elizabeth segja, lirædd: — En amerísku yfirvöldin — og þau bresku ... leyfa vafalaust ekki ... — Það mundi líða langur timi þangað til þau fréttu að okkar væri saknað. Og ennþá lengri tími þangað til þau gætu losað okkur úr varð- háidinu. — Hvað getum við tekið til bragðs, sagði Hamilton. — Það er leið til — ef við erum fær um að komast liana. Við getiun snúið við og reynt að komast yfir skriðjökulinn. Þá verðum við að klifra upp jökulinn, þangað til við komum að hryggnum sem liggur út að Langtang. iÞað er möguleiki á að við komumst þetta, ef veðrið helst óbreytt ... Andadráttur hennar var eins og stuna i kvöldkyrrðinni. — Richard, þarna sérðu hvað hlýst af þér ... — Það er alltaf best, sem þér legg- ið til málanna, Tilton, sagði Hamilton fastmæltur. — Það eruð þér, sem ráðið núna — þér og konan yðar. Sherparnir og ég förum með ykkur hvert sem þið ákveðið. Hann hikaði ekki nema augnablik. — Við snúum þá við, sagði hann svo. í dögun vorum við komin upp með skriðjöklinum, en ekki var viðlit að komast yfir liann fyrr en miklu ofar, vegna snjóflóða. Þegar tók að birta sáum við að horfurnar voru verri en við höfðum haldið. Það var komið rok og ekki hægt að sjá til fjalla- tindanna. Og undir hádegi, þegar við vorum komin þangað, sem helst var reynandi að komast yfir skriðjökul- inn, komu þeir auga á okkur. Þeir voru að minnsta kosti tólf saman. Þeir slóu í hestana og stefndu beint á okkur. — Út á jökulinn! lirópaði ég. — Nú verðum við að hlaupa. Það var hættulegt að leggja út á jökulinn án þess að vaðbinda sig. Eina vonin var sú að snjórinn héldi okkur uppii. Við óðum áfram yfir breiðar fannir. Það gekk liægt, en við vorum þó komin nokkur hundruð metra út á jökulinn þegar hermenn- irnir komu að jökulbrúninni. Við litum ekki við, cn bráðum fór 'hvin- urinn af byssukúlunum að heyrast óþægilega nærri eyrunum á okkur. Ég gekk fyrstur og tróð slóðina. Fcst á eftir mér komu burðarmenn- irnir og frú Hamilton. Hamilton gekk síðastur. Okkur miðaði hægt áfram og leiðin yfir jökulinn virtist ætla að verða miklu lengri en við höfðum áætlað. Alll í einu lieyrði ég óp. Ég leit við og sá Hamilton liggjandi í snjón- um. Við snerum iill við en þegar við komum að honum var hann að standa upp. — Richard! hrópaði frúin örvænt- ingarfull. — Það var ekkert, svaraði liann liálf ólundarlega. — Ég datt bara. En hún var alveg að sleppa sér. — Við verðum að snúa við! æpti hún. — Við deyjum liérna. Segið þeirn að liætta að skjóta! Við gefumst upp! Hann tók hart i handlegginn á henni. — Betty, hættu þessu! — Við verðum að gera það. Svo sneri lnin sér við og lirópaði: — Stopp! Stopp! Látið þá hætta þessu! — Þegið þér! sagði ég. En Ilamil- ton gekk að henni og rak lienni löðr- ung. Hún þagnaði og liorfði á hann eins og mús. I sömu svifum þaut kúla framhjá. — Við skulum flýta okkur, sagði ég. — Við erum of gott skotmark handa þeim meðan við stöndum ihérna. Það var ekki að sjá að neitt væri að Hamilton. Nema að hann væri þreyttur. Eftir tíu mínútur vorum við komin yfir bunguna á jöklinum og i var fyrir skothríðinni. Við námum staðar undir kletti til að kasta mæð- Þegnr lukkan drepur n dyr ‘VjEGAR Paul Bonlieure, sem er 73 ára, giftist fyrir skemmstu 74 ára gamalli æslui- vinkonu sinni, stóð lil að brúð- kaupið færi fram i kyrrþei. Hann var ekkill sjálfur, og hlédrægur maður og hæversluir. En eigi að síður var troðfullt af blaðamönn- um og ljósmyndurum við vígslu- atliöfnina í kirkjunni. Paul Bon- heure er nefnilega sá liinn sami sem vann stóra vinninginn 1913 í ,.Loterie Nationale", sem þá liafði verið endurreist. Og fimm milljón gullfrankar voru mikið fé í þá daga. Það svarar til 140 milljón franka i dag. Árið 1913 var Paul Bonheure ihamingjusamasti maður veraldar- innar. Með 20 ára striti og spar- semi hafði hann eignast rakara- stofu sjálfur. Ilann hafði einn svein í vinnu, og daginn áður en dregið var í liappdrættinu kom sveinninn og tókst að selja lion- um annan happdrættismiðann, sem hann liafði keypt. Paul Bonheure dróst á þetta, en var þó lafhræddur við að fá skamm- ir fyrir hjá konunni sinni, sem var afar sparsöm. Því að 100 frankar voru stórfé í þá daga. Daginn eftir kom sjálfur borg- arstjórinn í fullum skrúða og til- kynnti rakaranum, að liann hefði lilotið stærsta vinning happ- drættisins, 5 milljónir franka. Konan hans lieyrði ekki annað af samtali þeirra en að hann hefði keypt happdrættismiða, og skammaði hann eins og hund fyrir sóunarsemina. En svo skild- ist henni að lokum, að þau lijón- in væru orðin forrík. Hálfum mánuði seinna gerði Paul Bonheure sér ferð til Par- ísar til að sækja peningana. Hann kom til baka í lúxusbíl og hafði eignast dálitla höll. Þegar heim kom lágu fyrir honum 70.000 betlibréf — og óhuggandi rak- arasveinn bcið hans. En Bon- lieure gaf sveininum rakarastof- una og varð áfram lijá lionum næstu tvo mánuSi til þess að við- skiptavinirnir skyldu ekki hverfa. Og svo varð smátt og smátt hljótt um þennan nýja milljónamæring. Árið 1937 ætlaði blaðamaður einn að skrifa greinaflokk um ])á, sem liefðu unnið stóra vinn- inginn í „Loterie Nationale". Paul Bonheure tók á móti blaða- manninum með lilaðinn riffi! í hendinni. Þó tókst blaðamannin- um að mýkja liann að lokum. „Höllin“ lians Pauls var í raun- inni ekki nema stórt einbýlishús með 10 herbergjum. Bonlieure var hræddur við blaðamcnn, en að öðru leyti var hann sami hlé- drægi og liæverski maðurinn, sem liann hafði alltaf verið. Honum var umhugað um að verða öðrum ríkum mönnum til fyrir- myndar. Hann lifði þægilegu lífi en leyfði sér aldrei að „slá sér út“ svo að liann vekti umtal. Hefir liann fengið þakkir fyrir hóflyndið og hæverskuna? Það er nú eitthvað annað. Ýmsar byggingar, sem hann lagði fé í, skemmdust i sprengjuárásum á striðsárunum. Og Paul Bonheure liefir átt i miklum brösum út af skaðabótunum, sem hann átti kröfu á frá rikinu fyrir þetla tjón. Hann varð að selja bilinn sinn, og fyrir tveimur árum varð liann að selja „höllina" líka. Fyr- ir nokkurn hluta andvirðisins keypti hann málaflutningsstofu handa syni sinum. Og fyrir af- ganginn lnigðist liann geta lifað áhyggjulausu lífi til dauðadags. En svo kom verðbólgan og verð- fallið á peningunum, svo að lítið varð úr þessum lífeyri lians. Eftir síðara brúðkaup sitt flutti liann með konuna i 2. herbergja íbúð. Allir þekkja hann í bænum sem hann býr í, Trascon í Suður- Frakklandi. Eins og flestir aðrir smáeignamenn i Frakklandi ról- ar hann milli búðanna á morgn- ana og kaupir til heimilisins. Síðan kemur hann við i „Café du Commerse“ og fær sér glas af kryddvíni. Og síðdegis sést liann á vappi sólarmegin á götunni. Klukkan fimni fer hann inn í „Café du Connnerse“ aftur. Þar spilar liann við kunningja sina. En hann tapar aljtaf. Og i hverri viku kaupir hann miða i liapp- drættinu. En liann hefir unnið aðeins einu sinni, síðan l)ann fékk stóra vinninginn 1913, og þá voru það ekki nema 300 frankar sem hann fékk. — Maður á ekki að verða rík- ur á því að spila í happdrættinu! Það er lifspekin, sem Paul Bon- heure heldur fram. inni. Kinversku hermennrinir biðu ennþá með eftirvæntingu, og vildu sjá hvað við tækjum til bragðs. Ef til vill liafa þeir haldið að við mund- um gefast upp við þennan vonlausa flótta. Hamilton hallaði sér upp að klettinum. Frúin grét. — Vertu nú luighraust, Betty, sagði hann rólega. —■ Komist þér þetta, Hamilton? spurði ég. — Já, tvímælalaust. Ég er bará þreyttur. — Getið þér haldið áfram strax? Það litur út fyrir versnandi veður, og við verðum að komast í áfanga- slað fyrir dimmu. Og svo veit maður aldrei nema þeir veiti okkur eftirför. — Við skulum halda áfram! — Richard ... ! sagði hún lágt og biðjandi. — Mér þykir leitt að ég sló þig, Betty! sagði hann með viðkvæmni. — En nú kemst þú þinna ferða. Hér er ekkert að óttast. Ég rétti honum vaðinn. — Þér og Da Nangyal takið annan vaðinn. Hinn sherpainn og ég skulum sjá um frú Hamilton. — Ágætt. Meðan hann var að vað- binda sig leit hann upp og örvænt- ingarbros lék um varir hans. — Merkilegt! Ég vildi endilega komast upp á þetta fjall. Og nú virðist mér þetta ferðalag hérna vera mér um . megn. Ég hefði kannske átt að skilja þá strax hvernig ástatt var. Ég hefði átt að taka eftir hreimnum í rödd lians. En við áttum annríkt og urðum að flýta okkur. Við skildum allan far- angurinn eftir. Ég gekk á undan og hjó spor í ldakann. Fyrst í stað mið- aði okkur sæmilega, en svo varð brattinn mciri. Jökullinn varð nærri því eins og standberg, og aðeins á stöku stað var sprunga eða stallur, sem bægt væri að fá fótfestu á. Ég hafði aldrei lent i öðru eins færi á ævi minni. En allt gekk furðanlega vel. En svo kom rokið allt i einu. Og það herti æ meir, og ekki sá út úr augum fyrir kafaldi. Vindurinn ætl- aði að kæfa okkur. Ég grillti gegn- um snjómökkinn að Da Nagnyal og Hamilton virtust vera í vandræðum og þeir dróust sifellt lengra aftur úr. Þcgar við vorum komnir tvo þriðju leiðarinnar yfir jökulinn heyrði ég að þeir kölluðu. Ég leysti af niér vaðinn og likraði mig niður til þeirra, þumlung eftir þumlung. Da Nangyal sat á klalcasyllu með kaðalbút' í hendinni. Við athug- uðurn hann. Hann var hvorki slitinn né skorinn en þarna hafði verið leyst- ur hnútur. — Það er blóð á honum, sagði Da Nagnyal og benti. Það var rétt. Hamilton hafði lík- lega orðið fyrir kúlu, án þess að taka efti'r því. — Ég fann að liann varð þyngri og þyngri í taumi, sagði Da Nangyal. — Ég varð að draga hann eftir mér. 'Það var auðskilið 'livað hafði komið fyrir. Hamilton hafði fundið, að hann mundi ekki hafa þrek til að komast alla Icið. Og svo hafði hann bundið enda á allt, til þess að stofna okkur ekki i meiri hættu en við vorurn í. — Ég fer niður! Eg batt vaðinn um mig og renndi mér niður á stand- inn, sem liann hlaut að hafa verið á er liann losaði sig. Þar var enginn. Og fyrir neðan mig var gínandi liengiflug. Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.