Fálkinn


Fálkinn - 25.01.1957, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.01.1957, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 ftfJftO'SP'SS'SS, IÍTSALA á karlmannafötum, frökkum, stökum buxum skyrtum og fleiru. Klffiðflverslun Andrésar Andréssonar, Laugavegi J # S Hann var fokreiður mági sínum. „Hann bróðir ])inn er afglapi,“ sagði liann við konuna sína. „Mig sárlangar til að lúberja hann eins og hund.“ „Láttu þér ekki detta ])að í iiug, góði minn. í fyrsta lagi lemur maður ekki mág sinn, og í öðru lagi mundir ])ú fá hundrað króna sekt fyrir það.“ Svo leið og beið og liann minntist ekki á þetta frekar og það þótti henni vænt um, og einu sinni segir hún: „Skelfing er gott að þú skulir vera hættur við að berja liann bróður minn.“ „Hættur? Ég er ails ekki hættur við það. Ég cr bara að safna mér i sektina.“ Menningin lætur sín ekki án vitn- isburðar. Það sannaðist fyrir skömmu suður i Afríku. Enskur visindamaður var á ferð þar innan um mannætur og var tekinn höndum, og búið að láta liann í pottinn þegar höfðinginn gekk fram og sagði á óaðfinnanlegri ensku: — Herra minn, mér heyrist þér tala Oxford-ensku? — Já, ég lærði í Oxford, svaraði vísindamaðurinn. — Slökkvið þið undir pottinum und- ir eins! hrópaði höfðinginn. — Við Oxford-stúdentar étum ekki hverjir aðra. Munið, að augu fjöldans hvíla á yður, — þaö verður tekið eftir fötum yðar. Þér getið fengið hreinan þvott með algengu þvottadufti, en ekkert nema hið bláa Omo skilar yður mjallhvítum þvotti. Mislitu lötin koma líka skierari úr ilmandi Omo froðu heldur en þér hafið áður séð. Þetta er af því, að Omo nær burtu hvers konar óhreinindum, hverjum bletti, hversu gróm- tekin sem fötin cru. Reynið hið bláa Omo næst. Þér finnið muninn, þegar þér not- ið Omo. HIÐ BLÁA OMO SKILAR YÐUR HEIMSINS HVÍmsm ÞVOm! X-OMO 15/3-2187-50 >®©®®®®®©©®©®®®®©®©®©®®®©©®®®®®®®®©®®©®©®®®©©®©©®©®©©®®®©©®©©®©®®©®©©©®®®®®©©©®©®®®®®®®©®®®©i Vekið stóraukna aðdáun...

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.