Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2009, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 05.11.2009, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 5. nóvember 2009 3 Tískuvika í Kína Tískuvika stendur yfir í Peking í Kína frá 2. nóvember til 10. nóvember. Þar sýna nærri 70 tískuhönnuðir hvað ber hæst í tísku næsta sumars. Bæði innlendir og erlendir tísku- hönnuðir tóku þátt í tískuvikunni í Kína en markaðurinn fyrir fal- leg föt þar í landi fer ört vaxandi með aukinni efnishyggju. Hér gefur að líta nokkra af þeim kjólum sem sýndir voru á fyrsta degi tískuvikunnar og ljóst að fjölbreytnin ræður ríkj- um auk þess sem hönnuðir eru ekki hræddir við litadýrð. - sg Fallegt fiðrildi á kínverskum tískupalli. Fallega kóngablár kjóll með gylltu skrauti. Íburðar- miklir og fagrir kjólar sem minna á gamla tíma. Glæsilegt svart pífupils. Hugmynda- auðgi hönnuðanna er mikil. Í nýjasta tölublaði tímaritsins Out- side – Buyers Guide voru 293 vetr- arvörur prófaðar og eru buxurnar Glymur Shoftshell frá 66°Norður þar efstar á blaði. Þar segir að buxurnar séu töff og meðal annars upplagðar í skíðaferðina og úti- leguna. Enn fremur segir að þær séu vindheldar og haldi viðkom- andi þurrum og heitum við hvaða aðstæður sem er. „Við verðum alltaf jafn ánægð með umfjöllun sem þessa og erum þessu vitanlega sammála en efnið í buxunum er bæði teygjan- legt og slitsterkt ásamt því að vera vatnsfráhrindandi og 98 prósent vindhelt,“ segir Helga Viðarsdótt- ir, markaðs- stjóri 66°Norð- ur. „Merkið er nú fáan- legt í tut- tugu lönd- um og er allt- af að verða þekktara en það má í raun segja að það sé farið að lifa sjálfstæðu lífi,“ bætir hún við. Outside Magaz- ine er eitt stærsta útivistartímarit Bandaríkjanna en það er gefið út mánaðarlega í 687.916 eintök- um. - ve 66°Norður sífellt þekktara BUXUR FRÁ 66° NORÐUR ERU EFSTAR Á BLAÐI Í UMFJÖLLUN OUT- SIDE MAGAZINE UM VETRARVÖRUR. Buxurnar þykja töff og upplagð- ar í skíðaferð- ina. MYND/66°NORÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.