Vikan


Vikan - 28.08.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 28.08.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 33, 1952 Stjáni dáti SKRADDARINN FRÆKNI * Tröllin fóru nú aftur að sofa undir trénu og hrutu ákaf- lega, svó tréð skalf og titraði og limarnar sveigðust til jarð- ar eins og í aftaka ofviðri. En litli hugrakki skraddarinn hélt steinkastinu áfram frá greininni og þaðan sá hann líka að tröllin vöknuðu og fóru að rífast. Tröllin voru brátt komin í hoirkuslagsmál, því þau ásökuðu hvort annað um að hafa slegið fyrst. í>au urðu reiðari og reið- ari, því þau grunaði ekki, hver hafði vakið þau og að lokum rifu þau heil tré upp með rótum og börðust með þeim, svo kvistir og greinar flugu um. Að lokum féllu þau bæði dauð niður undan hinum þungu höggum og litli skrad'darinn klifraði glaðlega niður úr trénu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.