Vikan


Vikan - 28.08.1952, Síða 8

Vikan - 28.08.1952, Síða 8
8 VIKAN, nr. 33, 1952 Stjáni dáti SKRADDARINN FRÆKNI * Tröllin fóru nú aftur að sofa undir trénu og hrutu ákaf- lega, svó tréð skalf og titraði og limarnar sveigðust til jarð- ar eins og í aftaka ofviðri. En litli hugrakki skraddarinn hélt steinkastinu áfram frá greininni og þaðan sá hann líka að tröllin vöknuðu og fóru að rífast. Tröllin voru brátt komin í hoirkuslagsmál, því þau ásökuðu hvort annað um að hafa slegið fyrst. í>au urðu reiðari og reið- ari, því þau grunaði ekki, hver hafði vakið þau og að lokum rifu þau heil tré upp með rótum og börðust með þeim, svo kvistir og greinar flugu um. Að lokum féllu þau bæði dauð niður undan hinum þungu höggum og litli skrad'darinn klifraði glaðlega niður úr trénu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.