Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 17

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 17
Bakstur Einstæð í sinni röð: Sacher-tertan Botninn: 130 g smjör, 110 g sykur, 6 eggjarauð- ur, 2 vanillustengur eða 3 tsk. vanillusykur, 130 g suðusúkkulaði, 6 eggjahvítur, 110 g púðursykur, 130 g hveiti. Kremið: 5 msk. apríkósumarmelaði, 1 1/4 dl vatn, 200 g púðursykur, 150 g suðusúkkulaði. i. Hrærið smjörið og sykurinn þar til það er orðið hvítt. Hrærið eggjarauðunum saman við. einni i einu. Skerið vanillustengurnar í tvennt. langsuni. skafið innan úr þeim kornin og blandið saman við deigið. Einnig má nota vanillusykur. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og hrærið þvi i deigið, bætið síðan hveitinu út í. Stifþeytið eggja hvíturnar, hrærið púðursykrinum varlega út i þær og hrærið síðan sykrinum og hvítunum út i deigið. Þetta verður að gera varlega svo loftið fari ekki úr eggjahvitunum. Smyrjið hringlaga kökuform og bakið við 150—175° i rúmlega klukkustund. Kæliðkökunaárist. 3. Hellið apríkósumarmelaðinu i gegnum sigti í líi inn skaftpott. Hitiö það og smyrjið á kanta kök unnar og ofan á hana alla. 5. Setjið 3 msk af kreminu i kökusprautu. Strjúkið af gangnum af þvi yfir kökuna og barmana. Verið fljótvirk þvi súkkulaðiðstorknar fljótt. 4. Kremið: Sjóðið vatnið og sykurinn i 5 min. og látið kólna aðeins. Brjótið súkkulaðið i bita og hrærið það út i sykurvatninu þar til það er uppleyst. 6. Mótið fyrir 8 eða 16 sneiðum og ..skrifið" meðköku sprautunni orðið ..Sacher" á hverja sneið. 29. tbl. Vlkan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.