Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 11

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 11
 kjarkmikiö og bjartsýnt — reiðubúið að græða sem fyrst sárin eftir stríðið. — Hvernig stóö á því að kirkjan hafði svo mikil afskipti af byltingunni í Níkaragúa? — Rétt er það, að kaþólska kirkjan í Níkaragúa hefur stutt byltinguna með ráðum og dáð. Margir prestar áttu aðild að vopnuðum átökum og sumir þeirra týndu lífinu. Stuðning kirkjunnar í Níkaragúa, jafnt æðstu manna sem annarra, má rekja til kirkjulegrar ráðstefnu sem haldin er á tiu ára fresti í Suður- Lífiö hefur færst í eðlilegt horf i Nikaragúa en samt bíða mörg alvarleg félagsleg vandamál lausnar. Ameríku. Medellin-ráðstefnan var haldin árið 1968 í Kolombíu. Þetta var mjög róttæk ráðstefna eins og ráða má af orðum ályktunar sem þar var samþykkt: „Vopnuð bylting getur verið réttmæt þegar um er að ræða skefjalaust og lang- varandi gerræði sem brýtur alvarlega í bága við grundvallar mannréttindi.” Prestar í Estelí gengu þegar árið 1975 til leynilegs samstarfs við byltingar- samtök sandínista þar í héraðinu. Þeir vildu eiga þátt í andófmu gegn ógnarstjóm Somosa. t ríkisstjórn sandínista eru tveir prestar, menningarmálaráðherrann og utanríkisráðherrann. Einnig er það prestur sem stjórnar herferðinni gegn ólæsi í Níkaragúa. — Herferðin gegn ólæsi þykir sérlega mikilvœg? — Já, ef við höldum okkur áfram við landbúnaðarborgina Esteli sem dæmi, þá má nefna að þar var í ársbyrjun meir en helmingur íbúa yfir 10 ára aldri ólæs. Sama gildir raunar um landið í heild, láta mun nærri að helmingur íbúanna sé ólæs. Bændasamtökin í Estelí könnuðu í kringum áramótin lestrarkunnáttu fólks I Estelí-héraðinu og undirbjuggu síðan komu kennaranna, sem eru byrjaðir að kenna þar. Það þurfti að sjá kennurun- um fyrir mat, húsnæði og flytja þá milli staða. Þessi lestrarkennsluherferð er hluti af áætlun fyrir allt Níkaragúa en ætlunin er að í haust séu allir landsmenn komnir með lágmarkslestrarkunnáttu sem jafn- gilt^ir tveirrjárumj barnaskóla. — Hverjirsjá um kennsluna? — Kennaramir eru hvorki meira né minna en 180.000. Allir framhaldsskóla- nemendur og háskólanemar hafa verið kvaddir til að sjá um lestrarkennsluna. 29. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.