Vikan


Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 3

Vikan - 17.07.1980, Blaðsíða 3
 ff * onsieur Vesque, sérfræðingur í gerð kampavína I I Luxembourg eru yfir 2000 vínbændur og 1400 hektarar lanaív eru lagðir undir vínekr ur. Talið er að einn líéktari gefi af sér 8000 M_ _ *_■ .Það tekur kampavínið hja okkur 3 ár að na fulluir, proska op á þeim rima verð ég að snúa hverri einustu flösku 76 sinn- um með eigin hónöum. vélum serður ekki kormð við hér í hellunum.” segir monsieur Vesque. kampavínsbruggari hjá St. Martin vínkjöllurunum i Moselle dalnum nærri Remich' i Luxembourg. ..Eg hef fengist við gerð kampavína i heil 35 ár. drekk toluvert a hverjum degi ,en veit ekk: hvað það er að vera drukkinn." bætir sérfræðmgur inn við og hikstar eilitið St. Martin vinkjallararnir eru hag- anlega höggmr inn i klett einn storan. löng og mikil göng. og þar er náttúrlegt hitastig alltaf það sama. 13°C. ..Hitinn má ekki vera meiri eða minni ef vínið á að heppn- ast." segir Vesque. ..og það heppnast alltaf hjá okkur því við seljum mikið. meira að segja 5000 flöskur til Islands árlega." - Skál! E.J./Mynd: J. Smart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.