Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 24
22 MENNTAMÁL sem nauðsyulegt þykir að nota mikið. Ilinar, sem sjaldn- ar þarf að nota, eru geymdar í safninu, og fá skólarnir þær þaðan þegar þeir óska. Eg geri ráð fyrir, að fáuni blandist hugur ura, að hér sé um stórinerkilegt kennsluáhald að ræða. Hinu er meiri vandi að svara, hvernig kleift mætti verða að hagnýta það hér úti á íslandi i fámenninu og strjálbýlinu. Þó hygg ég, að það mætti vel takast. Fyrst er þess að gæta, að sýningarvélarnar eru ekki ægilega dýrar. Sæmilega vél, til að nota í venjulegri kennslustofu, má fá fyrir 400—500 krónur. Miklu betri vélar, sem nota mætti i stórum sal, má fá fyrir 700—800 krónur. Það er svipað verð og á vönduðum skuggamynda- vélum. Dýrari vélar og enn vandaðri, sem kosta 1000— 2000 krónur, eru þannig gerðar, að tengja má við þær hljóð- eða laltæki. Þá eru fihnurnar. Þó að mjófilman sé tiltölulega ódýr, kostar stórt safn af kennslufilmum mikið fé. Og slíku safni yrði ekki kleift að koma upp á skömmum tíma. En á meðan það er ekki til í landinu væri hægt að bjarga sér á annan hátt. Það vill svo vel til, að filmtökuvélar eru ekki mjög dýrar, og ekki meiri vandi með þær að fara en svo, að góður ljósmyndari getur hæglega tekið sæmilega góðar kvikmyndir með þeim. Ef hægt væri nú að koma upp lítilsliáttar safni kvikmynda af íslenzku dýralífi, náttúrufegurð, atvinnuliáttum og þess háttar, væri leikur að koina í kring skiptum á þeim fyrir út- lendar filmur. Átti eg tal um þetta atriði við ráðunaut kennslumálastjórnarinnar i Kaupmannaliöfn í Iiaust, þann, sem einmitt hefir umsjá með filmusafni fyrir skóla borgarinnar, og taldi liann alveg efalaust, að slík skipti gætu tekizt mjög greiðlega. Það væri ákaflega æskilegt að ekki þyrfti að bíða eft- ir því í mörg ár, að þetta ómetanlega kennslulæki, film- an, verði tekin til notkunar í íslenzkum skólum. Þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.