Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL 73 landabréf við nám í landafræði. Bezt væri að hafa dýrið eða landið, sem um er lært, fyrir augunum, en þvi miður er það svo sjaldan hægt, — en þá er að nota það næstbezta, en það eru myndir. — Iíennarar ættu að kynna sér bók þessa. P. J. Frá |iingi Alþjóíahandalags kennara 1933. Að þessu sinni var þingið háð í enska háskólabænum Oxford, dagana 12.—14. ágúst 1935. Þingið, sem var hið átlunda i röð- mni, fór fram í Mansfield háskólabyggingunni. Störf þingsins voru í tólf liðum. Hér verður aðeins greint frá niðurstöðum og samþykktum sjöunda málsins á dagskrá þingsins: Ráð til þess að efla menningarlega og sérfræðilega framhalds- menntun starfandi kennara. I. Yfirlýsing. Alþjóðasambandsþing kennara, haldið i Oxford 1935, lýsir yfir: Að undirbúningur kennara undir starf þeirra í þágu þjóðfélags- ins, sem þeim er treyst að rækja, krefur framhaldsmenntunar fyrir þá, eftir að þeir hafa tekið að sér kennslustarf. Að, sökum þess að hvað styður annað, skuli almenn menntun ekki greind frá hinni sérfræðilegu. Að samkvæmt fyrra áliti A.B.K., er háskólamenntun sérstak- lega æskileg til umbóta á starfi kennara, sem farnir eru að gegna kennslustörfum. II. Skírskotun.. Þing A. B. K. viðurkennir, það sem öllum er kunnugt, að fjár- hagslcg kreppa og sérstaklega stjórnarfarslegar afleiðingar henn- ar, hindri kennara í tilraunum þeirra til að halda áfram mennt- un sinni. Þingið skirskotar til allra skólainanna, að á meðan þessir róstusömu timar vara, varðveiti þeir traust sitt á sigri andans yfir hvers konar ofbeldi og kúgun. III. Ályktanir. a) Yfirstandandi þing A. B. K. telur, án þess að láta sig skipta sérstöðu hvers lands i fræðslumálum, að almenn og sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.