Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 48
46 MENNTAMÁL eigendur, að fræðslugjaldinu sé jafnað niður á hrepp- ana i skólahverfinu, miðað við tölu barna í hverjum hreppi. Þetta er vitanlega misskilningur, þvi gjaldinu er ekki jafnað niður á menn, heldur hreppa, er síðan taka það af hreppsbúum með niðurjöfnun, eftir efn- um og ástæðum. Sjálfsagt kunna að vera til heppilegri leiðir eða réttlátari, en ekki virðast nefndirnar hafa fundið þær. Ýmsir benda á, að heppilegra væri, að hver hreppur væri sér um sín fjármál til fræðslunnar. Það er hann líka í raun og veru eftir frv., þó honum sé ætl- að að starfa með öðrum hreppum, þar sem því verður við komið, að framkvæmd fræðslunnar. En það er höfuðatriði þessa máls og veltur á afar miklu um framkvæmd þess, hvort hrepparnir fást til að starfa saman að byggingu skólanna í sveitunum og að framlcvæmd fræðslunnar þar. Og það er óneitanlega merkileg vitneskja, sem fengizt liefir um þann samstarfs- vilja í svörum skólanefndanna, þvi 71 skólanefnd, eða um það bil helmingur allra nefndanna, er húin til sam- starfs. Er það m. a. ljós vottur þess, hve þörfin til breytts fyrirkomulags er að verða brýn, þvi nú er það vitan- legt, að mikill hluti þeirra nefnda, sem í hinum helm- ingnum eru, eiga þá aðstöðu, að þeim er ókleift sam- starf við aðra lireppa, vegna staðhátta, þó fegnar vildu. — Svörin við þessum lið gefa þvi öllu meiri vonir um mögulega framkvæmd þessa máls i náinni framtíð, en búast mætti við að óreyndu. Viðvíkjandi tekjustofnum til myndunar skólabygg- ingarsjóða í sveitum hafa sumir nefnt, að fenginn yrði hluti af núverandi skemmtanaskatti eða lagður nýr skattur á skemmtanir í smáþorpum og sveitum í þessu skyni. Gæti það verið athugandi — þá mætti og hafa í huga þann möguleika, sem oft er nú ræddur manna á milli, þegar þessi mál ber á góma, að næsta verkefni hins íslenzka happdrættis ætti að vera það, að hjálpa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.