Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 72
70 MENNTAMÁL nám nema 4—81 mán. og upp í 12 mán. alls til fermingar. Munu þessar einkunnir eingöngu stafa af því, að verkefn- in eru alltof létt. Því ekki efast eg um samvizkusemi kenn- ara og prófdómara í útreikningi og einkunnargjöfum. Mitt álit er, að þessar háu einkunnargjafir verði til þess iað varpa lítilsvirðingu og vantrausti á barnakennsluna og kennarana. Þegar aðrir skólar taka síðar við þessum gömlu nemendum okkar með einkunninni 9—10, þá revnast þeir illa sendibréfsfærir og vita lítið í flestumfögum. Einaráð- ið við þessu er það, að öll verkefni til prófanna komi frá skrifstofu fræðslumálastjóra. Vildi eg álita, að rétt væri að prófdómarar væru 2. Annar kosinn af viðkomandi skóla- nefndum, en hinn skipaður af fræðslumálastjóra. Þetta mundi verða lil þess, að prófin hefðu meiri þýðingu, og einnig til þess að auka traust skólanna og gera foreldr- ana ánægðari. Einnig mundi það verða til þess að losa kennara og prófdómara við leiðinda skvaldur og palla- dóma, sem eiga sér víða stað á eftir prófum. Þórshöfn, 15. júní 1935. Óli P. Möller. Nýjar bækur fyrir kennara. Á þessu ári hafa verið gefnar út tvær bækur, sem ætl- aðar eru kennurum sérstaklega. Eru það leiðbeiningar um vinnubókagerð og skrift og skriftarkennslu. Aðal- steinn Sigmundsson, Guðjón Guðjónsson og Guðm. I. Guðjónsson tóku saman leiðbeiningar um vinnubóka- gerð, en Sigurður Thorlacius, Steingrimur Arason og Guðmundur I. Guðjónsson tóku saman bókina um skrift og skriftarkennslu. Bækur þessar voru gefnar út að til- hlutun fræðslumálastj órnarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.