Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 10
4 MENNTAMÁL Ekki raðað í bekki eftir getu og hæfni. I Bandríkjum er meginregla sú víðast, að ekki er raðað í bekki eftir getu né hæfni. Þess vegna eru börn í hverj- um bekk á ýmsum stigum. Skólamenn sögðu um þetta at- riði meðal annars: „Við höfum sannreynt allar aðferðir, sem þekkjast um röðun í bekki. Þessi reynist okkur af- dráttarlaust bezt, þótt hún hafi sína galla. Við leggjum sem mest áherzlu á einstaklingskennslu. Það hæfir þess- ari aðferð vel. Ef daufari börn eru aðgreind saman frá hinum, sem talin eru skarpari, þá fáum við ætíð fleiri og fleiri tossa, sem lenda lengra og lengra á eftir hinum. Treg- ari börn læra margt af þeim léttari og geta oft staðið þeim jafnfætis í ýmsum greinum. Aðgreining er hindrun í félagslegum þroska beggja. Þau eiga frá upphafi að venj- ast á að umgangast hvert annað, eins og á fyrir þeim að liggja á lífsleiðinni, án aðgreiningar í verri eða betri hópa. Snertir þetta ekki síður góða námsmenn. Með ykkar að- ferð er verið að leita að tossum, og þið finnið þá vissulega fleiri en við. Þið beinlínis búið þá til.“ — Nú er verið að rannsaka í U. S., hvort heppilegt sé að hafa saman í bekk börn úr allt að þrem aldursflokkum. Þar með er farið að nálgast aftur gamla farskólakerfið okkar. Ýmislegt getur samt sem áður komið til greina við röðun í bekki. Tvíburar eða önnur systkin eru aldrei höfð saman í bekk. Ef tvö eða fleiri börn gerast mjög nánir félagar og eitt þeirra er sterkast, svo að af ber, og virðist ekki hafa heppileg áhrif á hin, þá er reynt að skilja þau með því að setja þau sitt í hvorn eða hvern bekk. Þegar fram í sækir, koma námsgreinar til álita við skiptinguna. Þau, sem leggja stund á hljómlist, eru sett saman í bekk, og þau, sem nema sama erlenda tungumálið, í annan o. s. frv. Skólaþroski vandlega kannaður. Þegar vinnufúsir ríkisborgarar hafa náð þráðu marki að byrja nám í 1. bekk, verða þeir að ganga undir rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.