Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 124

Menntamál - 01.04.1956, Side 124
118 MENNTAMÁL Frcttir frá B. I. K. Jan. 1950 Bindindisfélag ísl. kennara er félagsskapur, sem nær yfir allt land- ið, að vísu ekki fjölmennur ennþá, en eykur þó félagatölu sína hægt og hægt, án þess að skorin hafi verið upp nokkur herör í því skyni, Áhugasamir menn og konur innan kennarastéttarinnar eru smám sam- an að átta sig á því, að hér er um að ræða samtök, sem nauðsynlegt er að styðja með meira en hlutleysi, áhugamannafélag, sem þarf að eiga starfandi krafta í öllum skólum landsins til þess að skólaæskan komist í snertingu við raunhæfa viðleitni ábyrgra manna og eigi þess kost að mótast af þeim. Félagið leggur þess vegna megináherzlu á það, að sem flestir gerist félagsmenn og geri það sjálfkrafa án alls áróðurs. Það er mikið gleðiefni að geta lýst þvi yfir, að allir þeir, sem bætzt hafa við á s. 1. ári, eru þvílíkir áhugamenn. B. í. K. hélt aðalfund sinn 1 Reykjavík 10. júní 1955. Höfðu þá 10 nýir félagar látið skrá sig milli aðalfunda, og 2 hafa komið síðan. Einn hefur dáið úr hópi félagsmanna síðan B. í. K. var stofnað, og einn sagt sig úr því af eðlilegum ástæðum (hann hætti kennslu og fór í önnur störf). Eru félagar nú 72. í stjórn eru: Hannes J. Magnús- son, Helgi Tryggvason, Kristinn Gíslason, Jóhannes Óli Sæmunds- son og Eiríkur Sigurðsson. í sambandi við aðalfundinn var námskeið í bindindisfræðslu. Fluttu þar erindi Sigurður Gunnarsson skólastjóri (Um starfsemi bindindis- samtaka Norðurlanda), Esra Pétursson, læknir (Um tóbakið), Kristján Þorvarðarson læknir (Um áhrif áfengis), Sveinn Sæmundsson yfirlög- regluþjónn (Um áfengi og afbrot) og Þorsteinn Einarsson, íþróttafull- trúi (Um áfengi og íþróttir). Voru öll erindin hin fróðlegustu. Félagið nýtur nú nokkurs fjárstyrks til starfsemi sinnar frá áfeng- isvarnaráði. Verði framhald á þessari fjárveitingu (sem ástæða er til að ætla að verði), skapast möguleikar til framkvæmda. Af upphæð þessari gat B. í. K. styrkt einn áhugamanna, Guðjón Kristinsson skólastjóri á ísafirði, til utanfarar til að kynna sér starfsemi hliðstæðra félaga í nágrannalöndunum. í öðru lagi hefur félagið nú tekið við rit- stjórn barna- og unglingablaðsins ÆSKUNNAR að einum þriðja hluta. Hefur Helgi Tryggvason kennaraskólakennari tekið að sér það starf fyrir hönd B. í. K. og á kostnað þess. Þá hefur félagið í undir- búningi útgáfu hjálparbókar í bindindisfræðslu, sem Hannes J. Magnússon liefur samið. Efnt hefur ve'rið til verðlaunasamkeppni í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.