Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 45

Menntamál - 01.04.1956, Síða 45
menntamál 39 semi orðið augljósari frá ári til árs og áhuginn aukizt að sama skapi á þeirri aðstoð, sem hún getur veitt í uppeldis- og fræðslustarfi. Kröfur berast nú hvaðanæva um það, að fleiri börn, for- eldrar, kennarar og skólar fái að njóta góðs af þeirri hjálp, sem reynslan hefur sýnt, að sálfræðiþjónustan er fær um að veita. Á kennaraþingum og skólastjórafundum hefur verið lögð áherzla á, hversu nauðsynlegt það er skólum að njóta sérfræðilegrar aðstoðar við sálræn og uppeldisleg vandamál. Sú skoðun kemur einnig fram í 18. leiðarvísi Samræmingarnefndar skólamála. Menn benda á aðkallandi þörf, að kennarar fái leiðbeiningar og aðstoð, þegar fram koma truflanir á tilfinningalífi og hegðun barna, í skól- anum eða utan hans. Að frumkvæði bæja- og sveitastjórna hefur þegar verið komið á fót 10 stofnunum, sem annast sálfræðiþjónustu. Skýrslur þeirra sýna, að aðsókn að þeim eykst með hverju ári, að foreldrar notfæra sér aðstoð þeirra ávallt meir, og að þau héruð, sem enga sálfræðiþjónustu hafa, finna sár- an til þeirrar vöntunar og æskja úrbóta. I mörgum héruð- um eru nú uppi ráðagerðir að koma á fót stofnun, sem annist sálfræðiþjónustuna. Eðlilegt virðist að líta svo á, að hinn hagnýti árangur, sem sálfræðiþjónusta í skólum hefur þegar náð, eigi sinn þátt í að leiða í ljós þá þörf á slíku starfi, sem nú verður sífellt brýnni bæði meðal foreldra og kennara. Með lögum frá 30. júní 1955 hefur Stórþingið ákveðið, að börn, sem af einhverri ástæðu veitist erfitt að fylgjast með venjulegri kennslu, eigi rétt á sérstakri hjálp og með- ferð, hvar sem þau búa og hvers konar skóla sem þau sækja. Þessi ákvæði snerta börn með málgalla, lestrar- og skriftar- örðugleika, börn, sem byrjað hafa nám eða orðin eru fræðsluskyld, áður en þau ná nauðsynlegum skólaþroska og loks tornæm börn. Lögunum verður naumast komið í framkvæmd á viðhlítandi hátt, nema með aðstoð sálfræð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.