Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 40
34 MENNTAMÁL ispróf, sem hafa megi hliösjón af við val kennaraefna, en mun fleiri sækja þar um skóiavist en hægt er að taka, svo að velja verður úr árlega. Rannsókn þessari er ekki lokið. Af öðrum rannsóknarefnum, sem tekin hafa verið fyrir, má nefna athugun á örvhendum skólabörnum, músikgáfu, andlegri þreytu, skrópi skólabarna, og áhrifum kvikmynda á börn og unglinga og þá sérstaklega á unglinga á gelgju- skeiði. í Stokkhólmi eru nú 4 rannsóknarstofnanir starfrækt- ar í þágu þessara vísinda. Þrjár þeirra eru tengdar há- skólanum: „Pedagogiska institutet“ undir stjórn próf. Torsten Husén, „Psykologiska institutet“, sem próf. Gösta Ekman veitir forstöðu og loks „Pyskotekniska institutet“ undir stjórn fil. lic. Valdemar Fellenius. Auk þess má hér nefna „Statens pyskologisk-pedagogiska institut“, sem stofnsett var árið 1944. Forstöðumaður þeirrar stofnunar er fil. lic. Jon Naeslund. Á vegum síðast nefndrar stofnunar hefur undanfarin ár verið unnið að því að gera ný stöðluð próf til þekkingar- könnunar. Slík próf voru fyrst samin (1947) á vegum stofn- unarinnar af Frits Wigforss, en síðan (1955) hafa þau verið aukin og endurskoðuð undir stjórn Torsten Husén. Af kennslufræðilegum viðfangsefnum þessarar stofn- unar má nefna athugun á aðferðum við lestrarkennslu. Samkvæmt alþjóðlegum rannsóknum hér að lútandi, hafa ýmsir sérfræðingar helzt hallazt að þeirri skoðun, að hin svonefnda orðmyndar-aðferð (ordbildmetod) gefi beztan árangur við lestrarkennslu fyrir byrjendur. Þessi aðferð er í stuttu máli í því fólgin, að nemendum eru í upphafi kenndar heilar setningar eða einstök orð, síðan er athyglinni smátt og smátt beint að frumhlutum orð- anna, einstökum hljóðum. Sænskir sérfræðingar hafa aft- ur á móti helzt mælt með hljóðaðferðinni, þar sem hörn- unum eru kennd hljóð einstakra hljóðtákna í upphafi, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.