Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 85

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 85
MENNTAMÁL 79 uðborgarinnar til að gera samanburð á yfirskrift ólíkra blaða. Dæmi um landafræðitíma í 10 ára bekk. Yerkefni: „Um myndun Danmerkur og fyrstu mennina. Börnin fá fyrstu fræðslu um ísöldina og myndun lands- ins af frásögn kennarans. Síðan læra þau helztu land- fræðilegu atriðin, um eyna, skagann, flóann o. s. frv., að þessu vinna þau með höndunum, búa til eitt og eitt eða tvö saman lítil kort úr pappamauki. Á meðan móta aðrir hópar landslagið í sandkassa. í öðrum landfræðitímum hafa börnin lesefni um fyrstu mennina. Við notum sem undirstöðubækur „Gutti stein- aldardrengur“ og „Bo bronsaldardrengur“. Þetta efni tökum við ýmist til samlestrar og umræðu eða börnin leysa verkefni, sem gefa þeim dálitla æfingu í að svara spurningum varðandi lesefnið. Einnig gera þau nokkrar teikningar í vinnubókina." Ég hef tilfært hér nokkur dæmi, en því miður gefa þau aðeins ófullkomna hugmynd um hina skemmtilegu og óvenjulegu kennslutilhögun, en vera mætti, að þau gætu samt orðið einhverjum hvatning til að kynna sér skýrsl- una nánar. NAUÐSYN SICAPANDI STARFS. Áttundi kaflinn og sá síðasti, er ég skýri frá hér, fjallar eins og fyrr er frá greint, um skapandi starf. Þar segir m. a.: „Aldrei hefur það verið eins mikilvægt og nú, að uppalandinn gefi hinum skapandi hæfileikum næstu kyn- slóðar nánar gætur, þar sem maðurinn hefur tekið tækn- ina svo mjög í sína þjónustu bæði í starfi sínu og tóm- stundum, að tæknin verður stundum húsbóndinn og mað- urinn þræll hennar. Tækni er afl, sem getur bæði örvað skapandi hugsun og verið þrándur í götu frjáls skapandi starfs og skap- andi hugsunar. Tæknin býr að vísu yfir mikilli fjölbreytni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.