Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 72

Menntamál - 01.04.1956, Side 72
66 MENNTAMÁL gert. Hin 12 prósentin, sem hafa greindarvísitölu 110 til 119 eiga að geta lokið námi t. d. í erfiðustu iðngreinum, verzlunarskólum, sjómannaskólum og fleiri álíka erfiðum fagskólum, þeir greindustu í þessum hópi eiga að geta staðizt stúdentspróf og kennarapróf, en háskólanám myndi verða þessu fólki um megn, nema ef til vill í allra auðveldustu háskólanámsgreinum. Sex prósent hafa greindarvísitölu 74—79 og önnur sex prósent greindarvísitöluna 120—127. Þau fyrrnefndu hljóta að eiga mjög erfitt með allt nám, þau eiga samt að geta lært að lesa, skrifa og reikna allsæmilega, ef at- hugað er, að þau verða að nota meiri tíma til námsins en þau, sem greindari eru. Tilgangslaust má telja að ætla sér að kenna þessum börnum langa kafla t. d. í sögu, landa- fræði og náttúrufræði. Þegar bezt lætur, læra þau kafl- ana með erfiðismunum, en gleyma þeim mjög fljótlega aftur. Slík kennsla minnir einna helzt á söguna um Bakka- bræður, sem reyndu að bera ljósglætu í trogum inn í bæ sinn. Hin sex prósentin eiga að geta lokið háskóla- námi í velflestum greinum, þó gætu þær allra erfiðustu þvælst nokkuð fyrir þeim, sem næst eru greindarvísi- tölunni 120. Loks hafa 2 prósent greindarvísitölu undir 73 og önn- ur 2 prósent 128 og eins langt upp og greind er mælanleg, en minnstu og mestu greind er það sameiginlegt, að hvorug er mælanleg með eins miklu öryggi eins og meðalgreindin. Börn með greind undir 73 hafa samkvæmt norrænni, enskri og bandarískri skilgreiningu ekki fullt vit, en á þeim er þó afarmikill munur. Allur þorri þeirra er vinnufært fólk, sem getur leyst einföld störf vel af hendi undir stjórn annarra. Tiltölulega fámennur hópur lærir aldrei að halda sér hreinum, matast né forðast hættur. í efsta hópnum í greindarstiganum eru, eins og nærri má geta, allir gáfuðustu menn hverrar þjóðar, og í þeim hópi er yfirleitt að finna forustumenn á ýmsum sviðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.