Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Síða 22

Menntamál - 01.12.1966, Síða 22
228 MENNTAMÁL kennara til að semja álitsgerðir um gildi ýmissa námsbóka, sem nú eru við lýði. — Hefurðu fleiri verkefni með höndum? — Já, ég vinn t. d. að athugun á skólamálum strjálbýlisins j í samvinnu við OECD-nefndina, sem fæst við hagræna rann- sókn íslenzkra menntamála með tilliti til áætlanagerðar. Helztu vandamálin, sem ég læt mig varða þar, eru jafn- vægi menntaframboðs í dreifbýli og þéttbýli, stærð dreif- býlisskóla frá uppeldisfræðilegu sjónarmiði, og loks heima- vist, heimanakstur og heimanganga, séð frá uppeldis- og sálfræðilegum sjónarhóli. — Þig skortir sýnilega ekki verkefni. Ekki geturðu ann- að öllu þessu einn þíns liðs? — Starf sem þetta verður aldrei unnið að nokkru veru- legu gagni af einum manni. Það sem hann getur gert er fyrst og fremst að skipuleggja starfið og velja verkefnin. Hér þurfa fleiri að leggja hönd á plóginn — ekki nauðsyn- t lega menn í föstu starfi til að byrja með, heldur mætti ráða menn til að sinna afmörkuðum viðfangsefnum, eins og ég nefndi reyndar áðan. — Þið eruð þrír, sem berið ábyrgð á þessu starfi, er ekki svo? — Jú, ég hef mér til ráðuneytis tvo afbragðsmenn, þá Jóhann S. Hannesson skólameistara á Laugarvatni og dr. Wolfgang Edelstein, sem vinnur að menntarannsóknum við vísindastofnun í Berlín. Ég tel það ómetanlegt, að þessir menn skuli hafa viljað tengjast rannsóknunum. Hitt er svo aftur rétt, því miður, að þeir eru báðir störfum hlaðnir og geta lítið sinnt rannsóknunum nema á sumrin. —• Hvað geturðu sagt mér um vinnuskilyrði og aðbún- að? > — Þau mál hafa nú loksins færzt í viðunandi horf. Eftir nokkurra mánaða þröng hafa Skólarannsóknirnar fengið gott húsnæði á efstu hæð í enda húseignarinnar Borgartúni i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.