Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 28

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 28
Farandsöngvararnir fimm. Frá vinstri: Árni Tryggvason, FIosi Ólafsson, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Júlíusson og Bessi Bjarnason. SKIAÐIR SðNGVARAR Þann 1. desember s. 1. frumsýndi Þjóð- leikhúsið nýtt barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner. Þetta er þriðja leikritið eftir Egner, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Klemenz Jónsson, og liefur hann sett öli leikrit Egners á svið fyrir Þjóðleikhúsið. Þýðendur eru Hulda Valtýsdóttir, sem þýðir óbundið mál og Kristján frá Djúpa- iæk, sem þýðir ijóð. Egner hefur samið tónlistina og gert fyrirmynd af leikmynd og búningum, en leiktjaldamálarar Þjóð- leikhússins útfært. Cari Billich stjórnar tóniistarflutningi, en ballettmeistari ieik- hússins, Collin Russeli, semur dansatriði og stjórnar þeim. Um 25 leikarar taka þátt í þessari glæsilegu sýningu. Aðalhlulverk- in, hlutverk söngvaranna fimm i leiknum, eru ieikin af Bessa Bjarnasyni, Jóni Júlíus- syni, Margréti Guðmundsdóttur, Árna Tryggvasyni og FJosa Ólafssyni. Auk þess fara leikararnir Valur Gíslason, Lárus Ing- ólfsson, Anna Guðmundsdóttir, Gisli Al- freðsson og fleiri með stór hlutverk í leiknum. Söguþráður í ]>essu skemmtilega barna- leikriti er þessi: Einn sólbjartan sumardag situr Sívert á trédrumb í skógarrjóðrinu og leikur á flaulu. Þá kemur skrítinn og kátur ná- ungi ofan af fjöllum. Hann heitir Andrés. „Þú leikur laglcga á flautu,“ .segir hann, „eigum við að spiia svoJítið saman?“ — „Leikur þú Jika á flautu?“ spyr Sívert. — „O — ekki beinlínis á flautu,“ segir Andrés og dregur stærðar túbu upp úr pokanum sínum, „byrjum ]>á!“ Og svo Jeika þeir saman litla lagið, sem Sívert hafði einmitt verið að spila. „Þetta var ágætt hjá okkur,“ segir Andrés. — „Já....en ef til vill of hátt uppi annars vegar og of langt niðri hins vegar .... minnti næstum á mús og fíl,“ segir Sívert. — „Ja-liá, við þyrftum nð fá einhvern á millitónana," segir Andrés ibygginn. — „Við skulum biðja systur mina að spila með okkur. Hún spilar á banjó,“ segir þá Sivert. Og svo lcggja þeir af stað til bónda- bæjarins, þar sem Sívert á beima og systir lians, Kari. — En húsbóndi þeirra er voða- lega skapvondur og rífst og skammast bæði í bundnu og óbundnu máli. Kari situr i fjósinu og spilar fyrir kýrn- ar, en þær eru ákaflega hrifnar af tónlisl — meira að segja geðvonda naulið hann Napóleon, hann er orðinn miklu geðprúðari síðan hún Kari kom og spilaði og söng fyrir hann. Kari ]>ykir fjarska gaman að fá heim- sókn, og henni lízt mæta vel á Andrés. Nú leika þau öll þrjú saman lagið liennar Kari, og nú hljómar það alveg eins og hjá lítilli hljómsveit. En liúsbóndinn liefur lieyrt tónlistina i fjósinu, kemur ]>jótandi þahgað og er bál- vondur yfir þvi aö þau skuli vcra að cyða tímanum í að syngja og leika i stað þess að mjólka kýrnar. Og þar sem hann er nú svona bálreiður, skipar hann þeim að Söngvararnir koma til borgarinnar og heiisa upp á þíjá borgara, sem þeir hitta á torginu. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.