Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 66

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 66
Siglingar eru nauðsyn Hlutverk Eimskipafélagsins hefur frá upphafi verlð fyrst og fremst að bæta samgöngur. Eimskipafélagið er félag allra landsmanna, hluthafar eru um 11 þúsund. Vöxtur félagsins og viðgangur er þáttur I bættum lífskjörum þjóðarinnar. Um aldamótin kvað Hannes Hafstein: Sé ég f anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða; stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð með verzlun eigin búða. Hannes Hafstein. Þjóðdáðin snjalla, íslendinga orkan, áfram upp hallannl Skin á tindum er. Áfram, svo mjallhvít, helköld hafísstorkan hopi að kalla og gljúpni fyrir þér. Jakob Thorarensen skáld ísafold, 14. júlí 1915 Sem lútandi gestur á leigðri gnoð ei lengur vill Frónbúinn standa. Hann sjálfur vill ráða' yfir súð og voð og siglingu milli landa. Og íslenzkur fáni á efstu skal stöng af íslending dreginn, við frónskan söng, þá sýna erlendum svæðum vort sækonungsblóð í æðum. Hanncs S. Blöndal, skáld ísafold, 2. apríl 1913 Það er bjart yfir Eimskipafólaginu í dag. Það er bjart yfir þjóð vorri, því að þetta félag er runnið af samúð allrar þjóðarinnar. Þjóðin hefir ekkl aðeins lagt fó f fyrirtækið, hún hefir lagt það, sem meira er, hún hefir lagt vonlr sínar í það. Þetta fyrirtæki sýnlr fremur öllu öðru, hvað vér getum áorkað miklu, er vér stöndum allir fast saman. Auknar samgöngur eru lykillinn að framtfð vorri. Sigurður Eggerz, ráðherra islands, 16. april 1915. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS Brautryöjandi íslenzkra samgöngumála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.