Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 40

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 40
Þessi mynd er af íslenzku keppendunum á Ölympíuleikunum í Mexíkó. Talið frá vinstri: Siggeir Siggeirsson þjálfari sundfólks- ins, Jón Þ. Ólafsson, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Guðmundur Hermannsson, Ellen Ingvadóttir, Leiknir Jónsson, Guðmundur Gíslason, Óskar Sigurpálsson og Valbjörn Þorláksson. Fyrir miðju situr fararstjórinn, Björn Vilmundarson. Það vakti mikla athygli á síðastliðnu sumri ]>egar islenzk- ur piltur, Guðjón Július Er- lendsson úr Fram, var kjörinn bezti leikmaðurinn á miklu handknattleiksmóti, sem haldið var í Osló. Alls tóku tæplega 500 lið þátt í mótinu, þar af 7 frá íslandi. Var keppt í inörg- um aldursflokkum og sigraði Fram í flokki pilta 16—17 ára. Guðjón var markvörður liðsins og varði svo snilldarlega, að hann hlaut áðurnefnt sæmdar- heiti fyrir. Guðjón er Reykvíltingur, fæddur 19. júní 1952. Hann byrjaði að æfa handknattleik 12 ára gamall. Ekki lék hann þó í marki til að byrja með. En eitt sinn þegar markvörður- inn i skólaliði hans forfallaðist, lét liann til leiðast að hlaupa i skarðið. Síðan liefur hann tek- ið miklum framförum og á án efa eftir að leika með íslenzka landsliðinu í framtíðinni. Drottning fimleikanna. um íþróttir? Þátttaka i síðustu getraun var mjög mikil. Þegar dregið var um hverjir hljóta skyldu verðlaun komu þess nöfn upp: Hannes Ólafsson, Austvaðs- holti, Landi, Rangárvallasýslu. Jónas Magnússon, Njálsgötu 104, Reykjavík. Margrét Sverrisdóttir, Hross- liaga, Biskupstungum, Árne^s- sýslu. Rétt svör eru þannig: 1. Grettir Ásmundarson. 2. Vítaspyrna. 3. Guðmundur Gíslason. 4. Jón Guðlaugsson. 5. Stangarstökki. Af þeim rúmiega 7000 íþróttamönnum og konum, sem þátt tóku í Ólymþíuleikunum í Mexíkó vakti tékkneska stúlkan Vera Cáslavská mesta athygli. Hún keppti í fimleikum og hlaut 4 gullpeninga og 2 silfur- peninga, sem er alveg einstakt afrek. Þessi frækilegi árangur kom þó ekki á óvart. Hún íók þátt í Ólymþíuleikunum í Tokyo 1964 og sigraöi þá mjög óvænt í 3 greinum. Síðan hefur hún verið nær því ósigrandi. Hún varð Evrópumeistari árið 1965 og aftur 1967 auk þess sem hún hefur sigrað í mörgum öðrum fimleikamótum. Hún er því sannkölluð „drottning fim- •eikanna." Þrílirautm. Þegar þetta blað fór í prent- un var vitað um rúmlega 800 börn, sem tekið höfðu þátt í keppninni. Varla verður hægt að birta úrslit hennar fyrr en i marz- eða aprílhefti Æskunnar. Hvað veiztu Iþróttir SígurOur Helgason: - UNGT afreksfólk. 36 >o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.