Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 20

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 20
Sextett Ólafs Gauks leikur í vetur á Hótel Borg og flytur líka hinn vinsæla skemmtiþátt sinn í sjónvarpinu einu sinni í mánuði. Á myndinni eru talið frá vinstri: Rúnar Gunnarsson, Ólafur Gaukur, Svanhildur, Andrés Ingólfsson, Carl Möller og Páll Valgeirs- son. hreint. Þetta er miklu fallegra, en þegar það var allt grútóhreint.“ En svo varð honum litið niður á sjálfan sig. Fötin hans stungu illa í stúf við alla hreinu hlutina í hreina húsinu. Hann fór beint út í læk með sápu og bursta, þvoði sig allan og hverja spjör af sér. Bóndi var mjög lengi að þvo sér og fötin þornuðu á meðan. Bóndi kom nú inn og þau settust öll við hreint borð og borðuðu lireinan mat úr hreinum ílátum, en þegar þau opnuðu munninn og litu hvert upp í annað, kom það í ljós, að tennurnar voru ekki eins lireinar og annað í húsinu. „Fyrst við erum orðin að hvítum mönnum,“ sagði húsfreyja, „þá finnst mér, að við ættum að hafa hvítar tennur.“ „Já,“ sagði bóndi. „Það er ósamboðið okkur, sem sköpuð erum í Guðs mynd, að dragast með rotnaðar matarleifar milli tannanna." Jón var nú sendur í búð að kaupa þrjá tannbursta og tannkrem, og eftir þetta burstuðu þau tennurnar á eftir hverri máltíð. Þegar þau komu út úr húsinu og sáu allan óþverrann úti í húsagarðinum, urðu þau alveg forviða. Þau litu hvert á annað og töluðu um, að þetta styngi illa í stúf við hreina húsið. „Það er eins og sorphænsni eigi hér heima,“ sagði konan. „Safnaðu bréf- unum, Jón litli. Ég ætla að sækja sópinn.“ Bóndinn smíðaði nú sorpkassa með vel felldu loki og málaði hann græn- an. Öllu ónýtu drasli var safnað í hrúgu í miðjum garðinum og kveikt í því. Það var bál sem um munaði. Nágrannarnir komu þjótandi og héldu að húsið væri að brenna. En þegar það sá, hvað allt var orðið hreint, fólkið, garðurinn og húsið, þá skamm- aðist það sín og hljóp heim og þvoði sér og hreinsaði heimilin, þangað til allt fólkið, Öll húsin og allt þorpið var orðið hreint og fágað. „Þetta leiddi nú af því, að hann Jón minn var þrifinn í skólanum,“ sagði litla konan í litla húsinu. S. A. Taskan. ♦ Það kemur oft fyrir, a'ð stúlkur týni handtöskum sínum. Nú hef- ur einn brezkur tízkufrömuður fundið upp á því að gera hatta að geymslum fyrir snyrtidót og fleira, sem stúlkur geyma i sínum ómissandi töskum, en þá er bara spurningin: Geta þær þá ekki líka átt það til að gleyma hattinum sínum? ♦ 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.