Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 46

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 46
SPURNINGAR OG SVOR stai’fscmi ætiuð. Fram til ársins 1965 var síldarleit eingöngu rekin með varðskipinu Ægi og á leiguskipum, sem voru mis- jafnlega vel útbúin og sum þeirra því óhentug til starfsins, svo að ekki sé meira sagt. í ársbyrjun 1965 var svo 250 lesta skip, v. s. Hafþór, afhentur sildarleitinni til fullra umráða. Hann hefur siðan verið búinn nýjum siglinga- og leitartækjum og liefur reynzt hið bezta í leitinni, enda var góð reynsla fengin áður af sams konar skipi, v. s. Pdtri Thorsteinssyni, sem leigður var til sildarleitar á árunum 1962—1965. Þeim, sem til þekkja, var þó Ijóst, að auk Hafþórs var mikil nauðsyn á að fá nýtt skip sérstaklega smíðað til sildarleitar, enda myndi slíkt skip gegna forystuhlutverki i síidarleitinni og ltoma í stað Ægis. Nú liefur sá draumur rætzt með tiikomu hins nýja síldarleitar- skips „Árna Friðrikssonar.“ Hið nýja skip er 450 rúmlestir, lengd er 41,4 m, breidd 9,7 m. Smíðaverð skipsins er um 40 millj. kr. Smíði þess bófst síðia sumars 1966, og binn 1. marz s. 1. var Síldarrannsóknaskipið ,,Árni Friðriksson46. ^ Svar til Helga á Akureyri: Undanfarin ár hefur veiðisvæði islenzkra síldveiðiskipa aukizt hröðum skrefum. Jafnframt þessu hefur veiðitímabilið einkum norðanlands og austan tvöfaldazt. Af þessum sökum hefur þörfin á vel skipulagðri sildarleit vaxið ár frá ári. Öflugri síldarleit verður þó ekki haldið uppi nema á góðum og hentugum skipum, sem eingöngu eru til þessarar það sjósett og gefið nafnið Árni Friðriksson, en hann var fyrsti forstöðumaður Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans og siðar fi'amkvæmdastjóri Alþjóðahafrannsóknaráðsins i mörg ár. Mesta afrek dr. Árna á sviði síldarrannsókna má tvimælalaust telja kenningar hans um hinar miklu sildargöngur milli íslands og Noregs. Dr. Árni Friðriksson lézt 1966. ^ Ömar Ragnarsson. ^ Svar til Björns: Ómar Hagn- arsson er Reykvikingur, fædd- ur þar i borg þann 16. septem- ber árið 1940. Hann lxyrjaði fyrst að leika Jxegar hann var i Laugai-nesskólanum i jóla- leikritum skólans, en stxcrsti Ómar Ragnarsson. viðburður í lífi hans á þeim ár- um var þegar hann var 12 ára gamall og fékk stórt barnahlut- verk i leikritinu „Vesalingun- um,“ iijá Leikfélagi Reykjavik- ur árið 1953. Sína fyrstu sér- stöku dagskrá flutti hann þegar hann var í Menntaskóianum 1958, og siðan hefur hann liald- ið sinar sjálfstæðu skemmtanir i flestum bæjum og þorpum landsins, og er talinn einn alira skemmtilegasti skemmtikraft- urinn, sem kemur fi'am um þessar mundir. Ennfremur hef- ur hann skemmt víða erlendis, svo sem í Kaupmannahöfn, London, New York og Helsing- fors. í tvö ár iék hann við Þjóðleikhúsið, en kaus heldur að koma fram með gamanmál sin sjálfstætt. Aðal áhugamál hans ei'U frjálsar iþróttir, sem hann stundaði um tíma, landa- fræði og flug, og liefur hann lokið flugprófi, og leigir sér oft flugvélar er hann er á ferðum sínum um landið. Ómar hefur alltaf verið alger bindindismað- ur á tóbak og áfengi. Hann lauk stúdentsprófi tvítugur :ið aldri 1960 og er nú laganemi i Há- skóla íslands, undirleikari lians Haukur Heiðar Ingólfsson frá Akureyri, er einnig i háskólan- um og stundar þar læknanám. Omar er kvæntur Helgu Jó- hannsdóttir frá Patreksfirði, og eiga þau hjón 4 börn, l>að elzta 5 ára. Hörð og þurr húð. Kæra Æska. Getur ]>ú ráðlagt mér eitthvað við harðri og þurri húð á fótunum. Ég hef svo þurra og harða húð á fót- unum að oft er það svo að þeg- ar ég er að fara úr sokkum eða í þá rif ég þá af þessum sökum. S. H. Svar: Við svona þui'ri liúð er ekki annað ráð en nota góða feiti eða krem og smyrja vel og nudda ilina og hælinn, og eins fótleggina, ef húðin er þurr þar. Einnig höfum við fyrir satt að fljótandi krem geti verið gott. Svar til Jóns: Á þessari öld hafa vinsældir jazzins aukizt mikið. Vissa um uppliaf jazzins er ekki fyrir hendi. Menn hafa hallazt að þeirri skoðun, að þvi er virðist, að þessi tónlist sé samruni afriskrar og evx'ópski'- ar tónlistar, sem negi'ar hafi skemmt sér við, þegar þræla- hald var i algleymingi i Ame- ríkU' frá átjándu öld fram til 1865. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.