Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 5

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 5
Tökum öll höndum saman og náum þessu marki á 75 ára afmælinu. Það hafa verið merk tímamót hér á landi, þegar Æskan hóf göngu sína 5. október árið 1897. ^eð útgáfu hennar var fyrir alvöru farið að viður- kenna þá þörf, að þörn og unglingar fengju lestr- arefni við sitt hæfi. Útgáfa Æskunnar Árið 1930 hóf Æskan útgáfu á unglingabókum sirium og hefur gefið út síðan yfir 250 bækur. ^®kur ÆSKUNNAR hafa jafnan átt miklum vin- Sa3ldum að fagna meðal æskufólks, enda hefur ekkert verið til sparað að gefa út svo góðar og Vandaðar bækur að frágangi sem best má verða. fyrsta bókin, sem ÆSKAN gaf út, var Sögur ®skunnar eftir Sigurð Júl. Jóhannesson, fyrsta ntstjóra blaðsins. Öllum skuldlausum áskrifend- Urn blaðsins er gefinn kostur á að kaupa allar ut9áfubækur blaðsins og líka aðrar bækur, sem laðið hefur til sölu, með sérstökum kostakjör- Urn. eða allt að 20% lægra verði en búðarverði. Kristján Guðmundsson hefur verið fram- v®mdastjóri útgáfunnar frá árinu 1961. 18 þúsund eintök Það sýnir best, hversu mikilla vinsælda ÆSKAN nýtur, a3 blaðiS er í dag prentaS í 18 þúsund eintökum, og mun þá láta nærri, aS 80 þúsundir manna lesi þaS. Mun þaS vera langhæsta kaupendatala, sem nokkurt barnablaS hefur nokkru sinni haft hér á landi og met á öllum NorSurlöndum hjá barnablaSi, þegar miSaS er viS fólksfjöldann. Þennan mikla árangur má aSallega þakka hiS mikla starf útbreiSslu- stjóra blaSsins, Finnboga Júlíussonar, og afgreiSslumanns blaSsins, SigurSar Kára Jóhannssonar, og fyrir giftusamlegt starf þessara tveggja manna er nú aS náigast þaS lang- þráSa takmark aS upplagiS nái 20 þúsundum, og þá verSur Æskan fastur gestur á flestum barnaheimilum landsins. Ritstjórar Æskunnar í þessi 75 ár hafa verið: Sigurður Júl. Jóhannesson, 1897—1898; Ólafía Jóhannesdóttir, 1899—1900; Hjálmar Sigurðsson, 1900—1903; Friðrik Friðriksson, 1903—1908; Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson, 1910—1922; Sigurjón Jónsson, 1922—1928; Margrét Jónsdóttir og Guðmundur Gíslason, 1928—1930; Margrét Jónsdóttir (ein), 1931—1942; Guðjón Guðjónsson, 1942—1955. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.