Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 10
Afgreiðsla ÆSKUNNAR óskar öllurn kaupendum og les- endum blaðsins góðs gengis á 75 ára afmælisárlnu. Útsölumönnum og kaupendum þökkum við góðan stuðn- ing og fórnfúst starf í þágu blaðsins. ÆSKAN er fyrsta barnablaðið, sem gefið er út á fslandi. Hún ruddi brautina fyrir öðrum barnablöðum, sem síðar komu út. ÆSKAN er eitt af elztu blöðum, sem gefin eru út á íslandi. ÆSKAN er stærsta barnablað, sem gefið er út á Norður- löndum, miðað við fólksfjölda. — ÆSKAN flytur lesendum sínum fróðleik, sögur og ævintýri. Fyrir tæpu ári, eða í október 1973, settum við okkur það TAKMARK, að minnast 75 ára afmælis ÆSKUNNAR með stórátaki í áskrifendasöfnun, og þar með að færa blaðinu okkar rausnarlega afmælisgjöf. Fyrir dugnað hinna mörgu og rösku ÆSKU-vina hefur okkur tekizt að nálgast takmarkið, en samt vantar talsvert upp 'í töluna 20.000 kaupendur, eins og við stefndum að. Nú eru flestir skólar í landinu byrjaðir kennslu. Sem fyrr heiti ég á alla kennara og nemendur í barnaskólum lands- ins að vinna að útbreiðslu ÆSKUNNAR meðal ungs fólks, svo að ÆSKAN geti haldið áfram að FRÆÐA og LEIÐ- BEINA komandi kynslóðum lands vors. Við munum, með leyfi skólastjóra og kennara, senda kynningarblöð í alla skóla landsins. Fram til starfa, ungir sem aldnir. Safnið mörgum nýjum kaupendum, svo ÆSKAN verði keypt og lesin á öllum barnaheimilum þessa lands. Nýir áskrifendur, sem greiða blaðið við pöntun, fá einn eldri árgang í kaupbæti, meðan upplag endist. Bókaverð- laun fyrir áskrifendasöfnun eru: Fyrir 5 nýja kaupendur bókaverðmæti að upphæð 250,00. Fyrir 10 nýja kaupendur bókaverðmæti að upphæð 500,00. Fyrir 15 nýja kaupendur bókaverðmæti að upphæð 750,00. Fyrir 20 nýja kaupendur bókaverðmæti að upph. 1000,00. Við þökkum öllum, sem hafa greitt blaðið á réttum gjald- daga, en hann var 1. april siðastliðinn. Jafnframt viljum við minna þá fáu, sem ennþá hafa ekki greitt blaðið, að senda greiðslu sem fyrst, svo að börnin fái jólablaðið á réttum tima, en það fá aðeins skuldlausir kaupendur. Áriðandi er, þegar blaðið er pantað, að skrifa nafn °9 heimiiisfang greinilega, bæjarnafn, hrepp og sýslu. — Tilkynnið strax bústaðaskipti. Ef einhver útsölumaður hefur hjá sér blöð frá fyrri árum, þá vinsamlega endursendið þau. — Látið okkur vita strax, ef vanskil verða á blaðinu. Litið inn á afgreiðslu blaðsins, þegar þið eruð á fef® í borginni. Gefið vinum ykkar áskrift að ÆSKUNNI í afmælisgjöf- Með samstilltu átaki verður settu marki náð. Verið talandi auglýsing ÆSKUNNAR. Kær kveðja, S. K. J- Ég fór rakleiðis inn til konunnar, sem lá þar með háhljóðum. Eftir að ég hafði skoðað hana, sá óg, að ekki var um annað að gera en að svæfa hana og taka barnið með verkfærum. Ég spurði prestinn, hvort ekki væri einhver á heim- ilinu, sem verið gæti til aðstoðar. ,,Nei,“ sagði prestur, ,,hér er enginn nema þessi fimm börn, sem þú sérð, og það elsta er tíu ára. Maðurinn er langt ( burtu í skógarhöggi. En ef ég get hjálp- að að einhverju leyti, þá er það vel- kornið." Þegar ég hafði undirbúið verkfærin og konuna, spurði ég prestinn, hvort hann gæli haldið fyrir mig svæfingar- grímunni, þegar ég væri búinn að svæfa konuna. Hann kvaðst skyldu reyna það. En þegar til kom, fann ég bráðlega, að ég var hér ekki einn um hituna: prestur- inn aðstoðaði mig f öllu tilsagnarlaust, alveg eins og besti húslæknir í sjúkran. húsi. Allt gekk vel, við hagræddum barninu og konunni og bjuggum um þau bæði eftir bestu getu og kringumstæð- um. Presturinn lagði blessun sfna yflr heimilið, og svo kvöddum við. Á leiðinni töluðum við um alla heima og geima: Fyrst og fremst um þetta fátæklega heimili, og um það, hversu mörg væru þau heimili, sem við svipuð lifskjör ættu að búa í þessu góða landi. þar sem náttúran hafði þó lagt allt upP í hendurnar á mönnunum, sem Þe'r þurftu til þess að geta látið sér líða vel- Þegar við komum að prestsetrinu, aði ég að kveðja hann, en ekki var nærri þvi komandi, að við skildum, án þess að hann hitaði fyrst á katlinurn og gæfi mér kaffi með alls konar kök um og brauði, sem hann hafði búið ti sjálfur. Þegar góðgerðunum var lokið. þakkaði ég honum sem best fyrir al'a vinsemdina og hjálpina. Daginn eftir fór ég aftur til þess a vita, hvernig öllu liði. Ég nam staðar vi dyrnar og klappaði á hurðina. Sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.