Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 16
286 Byggingamálið [Skírnir' Komið gæti það til tals á minstu býlunura, að hafa* eldstóna inni í baðstofunni. Er það algengt erlendis og, jafnvel í nýtízkuhúsum. Til þessa eru notaðar sérstakar eldstór og eru einskonar skápar yfir þeim, sem taka við matargufu og veita henni út í sérstaka gufupípu. Voru. Kaiserslauternverksmiðjunni þýzku veitt verðlaun fyrir slíkan ofn fyrir all-löngu. Eg veit til þess, að Danir hafa smíðað fleiri tegundir og sá eina á sýningunni í Arósum (Dansk Husmandsovn minnir mig að ofninn væri kallað- ur). Um ofna þessa þyrftum vér að fá betri þekkingu og reyna þá, því víða gætu þeir komið að notum, ef þeir reyndust vel. 6. Hús úr torfi, eða torfi og grjóti, hafa flestir orðið að sætta sig við hér á landi og e k ki ó 1 í k 1 e g t, að þau hverfi aldrei til fulls. Efnið er að mestu lieimafengið og vinnuna getur iðjusamur maður lagt að miklu leyti til. A þessum algengu torfbyggingum eru bersýnilegir gallar, sem eflaust mætti bæta á ýmsan hátt Sjálfsagt væri það hyggilegt, að fylla grjóti undir torfveggi niður fyrir frost, svo þeir snarist ekki, enda ráð- lagt i Atla, að taka svo djúpt fyrir undirstöðum veggja. Sig á veggjum má minka með því að berja þá vel saman. Að ofan má verja vatni að ganga í vegginn með því, að láta vatnshelt þak taka vel út fyrir hann. Að utan má ef til vill bika veggina með soðinni koltjöru, kasta í hana heita þurrum sandi og kalklita síðan vegginn, er tjaran væri hörðnuð. Guðmundur Bárðarson hefir sýnt, að slétta má torfveggi að innan með sandi og sementi. Loðirhúð- in föst eins og á múr, hvort sem það endist lengi eða ekki. Þessi fáu dæmi nægja til þess að sýna það, að nauðsyn ber til þess að rannsaka vandlega, hversu hentast myndi að byggjaúrtorfi. Erfitt mun það verða, að fá torfveggina allskostar góða steinsteypu. Það hlýtur að hitna mikið, ef vel keitt er í eldhúsinu, og hlýja haðstofuua til muna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.