Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 88
374 Ritfregnir [Skirnir viS feSur sína. Stnámsaman breytist nú hugarfar prests, lund hans mýkist — þó fyrst eftir megnar efasemdir og hugarkvalir, sem koma sálu hans í mikið uppnám. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að Hallgrímur, sem dáinn er í Byndum sínum, sé »líklega einhvers- staðar á öræfunum í guðsríki. — í guðsríki? — Já. í guösríki. — Alt var auðvitað í guðsríki«. Og þó hefir hann komist að undirferli hans og Jóns ráðmanns við sig. Bruni — einkar vel lýst — á prestssetrinu verður til þess að sætta Jón á Vatnsenda og síra Einar. Jón kemur á síðustu stund og bjargar prestsdætrum og fær sjálfur töluverð bruuasár. Einnig preBturinn hefir skaðbrenst nokkuð, og verður þeim nú báðum komið fyrir í þing- húsi hreppsins, og þar »bræða þeir sig saman í bælunum«. Mia- skilnlngurinn hverfur. Jón er betur kristinn en flestir, sem telja sig kristna, og fer líka að skilja betur, að hann hefir verið helzti ranglátur í garð kirkjunnar og prestanna, og presturinn kannast við að hafa verið of fljótfær og ógætinn í mörgu. Undir niðri hafa þeir altaf verið vinir, og munurinn á þeim er ekki eins mikill og sýnist: » . . . að innanverðu erum við furðu líkir«, segir prestur. »Já, og það hefðum við átt að sjá fyr, síra Einar«. Fleira þarf ekki að taka fram til þess að sýna, að það er mikill skyldleiki með andanum í þessari bók og andanum í Sam- b ý 1 i og öðrum skáldritum Einars Kvarans. »Ef nokkrir menn eru í raun og veru vondir«, segir síra Einar, og er það eins og Álfhildur frá Sálin vaknar væri hór komin sjálf og talaði. Enda væri nú ekki sórlega merkilegt, þó yngra skáldið hefði orðið fyrir einhverjum áhrifum frá eldri starfsbróður sfnum. En J ó n frá Vatnsenda er þó engin stæling, heldur sjálfstætt frumrit; enda sýndi Sigurður Heiðdal sjálfstæðar skáldsagnagáfur þegar 1 Stiklum, einkum f gamansögunni Halastjörnunni, þar sem kom fram gamansemi, sem annars er svo sjaldgæf í íslenzkum bókmentum. Ætti skáldið að leggja meiri rækt við þann rithátt. íslenzkar bókmentir eru helzti alvöruþrungnar, og þó að íslenzkir höfuudar bregði alloft fyrir sig allnöpru háði, er gamansemi (hu- mor) afarsjaldgæf. En alvara og gaman eiga vel saman; ekki hé- gómi og innantómt glott, en meinlaust gaman, sem jafnframt lýsir samúð höfundarins með persónum sínum. Sigurður Heiðdal er ekki eins mikill listamaður og Einar Kvar- an, en þó er hann furðu langt kominn. Mál hans er lipurt og tilgerðarlaust, alt orðfærið eðlilegt, mannlýsingar góðar og öll samBetning sögunnar góð og skipuleg. Skal það sórstaklega tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.