Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 82
.368 Ritfregnir [Skírnir Fyrst er frægan að telja Einar H. Kvaran. Sú var tíðin, er 'Einars Hjörleifssonar var getið fyrir eina sögu: Vonir, er var samin og kom út 1888. En 8 »r liðu, áður en ny saga eftir hann var prentuð. Var það Brúin, er birtist í Eimreiðinni 1896 (en því miður aldrei hefir komið út oftar). En þaðan af hefir hann gefið út hverja söguna á fætur annari og hverja annari betri. Með »Sálin vaknar« komst skáldið á hærra stig en nokkurn tíma áður. Þar náði hann fullum tökum á listreglum sagnaskáldskapar- ins einnig í stærri sögu, eu í smásögum sínum hafði hann lengi verið meistari að þvi', er til orðfæris og Bamsetningar kemur. Þegar um V o n i r gat Georg Brandes farið þessum orðum: »fram- setningin er sígild, engu orði of aukið og ekkert orð, sem hittir ekki«. Ummæli þessi mætti einnig hafa um flestar Bmásögur skáldsins og um »S á 1 i n vaknarí. í þessari sögu birtist okk- ur einnig göfugt hugarfar skáldsins, sem reyndar hafði oft vottað fyrir áður, en nú varð öllum deginum ljósara, hvaða álit sem menn svo höfðu á trú hans. Sauibýii, saga (Reykjavík 1918. Útg. Þorsteinn Gíslason) jafnast fyllilega við Sálin vaknar; og er hún þessari sögu að mörgu leyti skyld. Einnig hún er saga sálarþróunar. Frú F i n n d a 1 er hin mesta gæðakona, saklaus og barnsleg og henni er ant um alla þá, sem bágt eiga; en þó er hún fráhverf ágætum manni, sem elskar hana, skilur eigi, að hann er andlegur bróðir hennar og henni ætlaður, — eingöngu sökum þess að hún heldur, að hann só valdur að dauða barns hennar. Hún á eftir að læra að fyrirgefa. Óbeit hennar á þessum manni er að miklu leyti mis- skilningur. Hann er ekki eins sekur og hún heldur. Reyndar kemur hanii of seint til þess að bjarga barni hennar — hann er læknir, — en að hann kemur of seint, er mest öðrum að kenna og að nokkru leyti augnabliks hugsunarleysi. Kalinn til hans er henni og mjög óeðlilegur, og oftar en einu sinni stendur hún sjálfa sig að því að hugsa hlýlegar til hans en henni finst við eiga. Hún skilur ekki, að liún lokar sig úti frá sambýli, sem henni er eðlilegast. En henni lærist það smámsaman, þangað til augu hennar opuast að fullu, og »hún fær það, sem hún hefir aldrei leitað að«. Jósafat Jóakim8son aftur á moti er ekki góður mað- ur, hann er hinn versti braskari og bragðarefur og jafnframt hrotti að hugarfari. Gefur hann sig allan við því að græða fó, telur það aðalmark lífsins, enda svífst hann einskis til að ná takmarki sínu í hvert Bkifti. Og þó hefir hann betri mann að geyma. í æsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.